Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 31

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 31
29 Hjónin sváfu sitt í hvoru rúmi, og var sambúðin stirð. Kvöld eitt kemur Þorkell inn frá útiverkum, og liggur kona hans þá í rúminu og hefur ekki sinnt neinum kvöldverkum. Þorkell lætur það afskiptalaust og gengur til sæng- ur. Morguninn eftir er Guðrún enn í rúminu, en Þorkell bóndi yrðir ekki á hana og fer til sinna verka. Sonur þeirra hjóna hafði verið að heiman, en kom heim þennan dag um hádegisbilið. Hann sér strax, að eitthvað er að móður hans, og verður þess var, að hún hefur fengið slag og er mállaus. Hann ávítar nú föður sinn fyrir hirðuleysi um móður sína, en Þorkell mælti þá: „Ég hélt, að hún væri með fýlu, og ætlaði ekki að fara að sleikja úr henni.“ 65. QUÐMUNDUR HANNESSON prófessor var í tíma með læknanemum og sagði við þá: „Það er tvennt, sem ég ætla að brýna fyrir ykkur: Að vera athugulir á allt og að sigrast á viðbjóði við öllu, sem lýtur að sjúkdómum. Hér er ég nú með þvag úr sykursjúkri konu í glasi. Nú sting ég fingri í glasið og sleiki af fingrin- um. Gerið þið nú eins og ég.“ Þeir gerðu það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.