Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 38

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 38
36 79. J£ONA NOKKUR kom í heimsókn til nágranna- konu sinnar, sem var mesta subba. Hún tók gestinum hið bezta, bar inn bolla, kökur og kaffi og ætlaði að fara að hella í bollana, en að- komukonunni mun hafa þótt sinn bolli nokkuð óhreinn, því að hún lyfti honum upp og sagði: „Má ég ekki lesa í bollann fyrst?“ 80. JjRIGGJA ÁRA snáði, sonarsonur þekktasta háls,- nef- og eyrnalæknis hér í bæ, horfði lengi á móður sína og sagði svo: „Heyrðu, mamma! Átt þú ekki háls,- nef- og eyrnalokka?" 81. JÓN HELGASON prófessor hélt fyrirlestur hér í Reykjavík á síðast liðnum vetri um íslenzk hand- rit í British Museum. Meðal annars gat hann þess, að þar væri talsvert af skrifum hins kunna heittrúarprests sr. Þorsteins Péturssonar á Staðarbakka. Ekki taldi Jón það vera mikla skemmtilesningu, en eina skrítlu tilfærði hann þó, sem hrotið hefði úr penna klerks. Var hún á þá lund, að nokkrir íslenzkir og danskir stúdentar í Kaupmannahöfn hefðu rætt um það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.