Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 40

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 40
38 Reyðarfirði. 1 þessum hóp var margt skrafað til skemmtunar. Allt í einu tók Þorsteinn upp peningaseðil og sagði, að þetta fengi sá í verðlaun, sem segði bezta lygasögu. „Ekki tek ég þátt í því,“ sagði Gunnar, „því að ég hef aldrei sagt ósatt orð á ævi minni.“ Þorsteinn brá þegar við, rétti Gunnari peninginn og sagði,, að þetta væri sú bezta lygasaga, sem sögð yrði það kvöldið. 84. J£IN AF SÖGUM Gunnars frá Fossvöllum var þessi: „Ég var einu sinni,“ sagði hann, „farþegi á strand- ferðaskipi, og eitt kvöldið, þegar við sátum í reyk- salnum, sagði ég söguna af frúnni í Reykjavík, sem þóttist orðin viss um, að bóndi hennar héldi við vinnukonuna. Það var nefnilega þannig, að húsbóndinn kom oft seint heim á kvöldin, en hins vegar heyrði frúin stundum umgang í stiganum upp á loft, og nú taldi hún alveg víst, að eiginmaðurinn væri að læðast upp til vinnukonunnar. Frúin hugsaði sér nú að koma bónda sínum í opna skjöldu. Hún sagði vinnukonunni eitt kvöldið, að hún mætti fara heim til foreldra sinna og þyrfti ekki að koma fyrr en daginn eftir. En sjálf fór hún upp í vinnukonuherbergið, háttaði í rúm hennar og slökkti ljósið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.