Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 57

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Page 57
55 kallaður Mjóni eða Mjeni. Drengurinn var að koma frá kúarekstri. Kemur Mjeni kúnum frá, kraftar réna á hlaupaspretti. Digurð kléna meta má móti spena á blauðum ketti. 125. SIGURBJÖRN datt eitt sinn ofan í dý eða pytt, er hann gekk um freðna mýri. Á eftir kvað hann: Fléttað haft mér fannst um sinn fjörs á krafti mínum. Undir gapti andskotinn eiturkjafti sínum. 126. DAÐI FRÓÐI heimsótti bróður sinn, sr. Svein Níelsson, um heyannir og orti þá þessa vísu: Sínu heyi segir af svikinn verði þurrkur. Hér um mikið hefur skraf hökul-garma lurkur. 127. Upphaf OG ENDIR. Á einu gera eg vil skil eðli drengja og snóta:

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.