Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 57

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 57
55 kallaður Mjóni eða Mjeni. Drengurinn var að koma frá kúarekstri. Kemur Mjeni kúnum frá, kraftar réna á hlaupaspretti. Digurð kléna meta má móti spena á blauðum ketti. 125. SIGURBJÖRN datt eitt sinn ofan í dý eða pytt, er hann gekk um freðna mýri. Á eftir kvað hann: Fléttað haft mér fannst um sinn fjörs á krafti mínum. Undir gapti andskotinn eiturkjafti sínum. 126. DAÐI FRÓÐI heimsótti bróður sinn, sr. Svein Níelsson, um heyannir og orti þá þessa vísu: Sínu heyi segir af svikinn verði þurrkur. Hér um mikið hefur skraf hökul-garma lurkur. 127. Upphaf OG ENDIR. Á einu gera eg vil skil eðli drengja og snóta:

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.