Fréttablaðið - 11.10.2022, Síða 47
FKA hefur staðið fyrir ýmsum
verkefnum til að knýja fram breyt-
ingar. Fyrsta verkefnið hófst árið
2009 og fól í sér markmið um að
ölga konum í stjórnum. Fjölmiðla-
verkefni FKA fór af stað 2013 en því
er ætlað að auka á sýnileika kvenna
í ölmiðlum. Markmið Jafnvægis-
vogar FKA er að hlutföllin verði
40/60 í framkvæmdastjórnum.
Mýtan um skort á konum
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja
stendur í stað á milli ára og lög um
kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja
með 50 starfsmenn eða eiri hafa
almennt ekki leitt til jafnari kynjahlut-
falla í framkvæmdastjórnum. Fáir
eru á móti jafnri kynjaskiptingu en
mýtan er sú að það séu ekki nægilega
margar konur sem geta, vilja eða
uppfylla rétt skilyrði. Að það vanti
hreinlega konur með menntun,
reynslu og vilja.
Langt í land
Þrátt fyrir lög um jafnan rétt karla
og kvenna og lög um kynjakvóta í
stjórnum, hefur staða kvenna lítið
breyst. Samkvæmt mælaborði Jafn-
vægisvogar FKA er hlutfall kvenna í
stjórnum fyrirtækja á Íslandi 27%
og hlutfall kvenkyns forstjóra
/framkvæmdastjóra 23,9%. Þess má
geta að hlutfall kvenna í stjórnum
hefur hækkað um 2% á síðustu 10
árum og á jafn mörgum árum hefur
hlutfall forstjóra/framkvæmda-
stjóra hækkað um 3%.
Að hlaupa eins
og kelling
Andrea
Róbertsdóttir
framkvæmdastjóri
FKA
„Ef stjórnmálakonur líta ekki
þokkalega út hættir fólk að heyra
hvað þær segja. Fólk horr á mig í
sjónvarpinu og skoðar hárið á mér,
fötin og förðunina og ef það er ekki í
lagi er eins og það fari allt fyrir
ofan garð og neðan sem ég segi,“
er ha eir Ingibjörgu Sólrúnu
Gísladóttur í blaðaviðtali fyrir
allnokkrum árum. Það fer eir
stund og stað hvað telst tö, ott
og æskilegt hverju sinni en óhætt
er að fullyrða að fatnaður er enn
mjög merkingarbær. Hvort: „ég heyri
ekki hvað þú segir þú ert í svo
ljótum jakka,“ sé möguleg sena í
nútímanum get ég ekki fullyrt en
það er vitað mál að samfélagið
tekur ólíkt og mjög kynbundið á
móti okkur og ölmargar breytur
spila þar inn í – allt það ósagða en
síðan eru það orðin sjálf sem tengir
okkur og við tjáum okkur með,
tungumálið sem við höndlum
með þurfum við alltaf að skoða
og þróast í takt við nýja tíma.
Mér er tungumál!
Öllu má nú venjast, meira að segja
misréttinu og málhefð sem stenst
ekki tímans tönn verður að a£aka.
„Að hlaupa eins og kerling“ hefur
verið notað sem óyrði í gegnum
árin og „frekjur“ eru ákveðnar
konur sem láta ekki alveg allt yr
sig ganga og þannig má lengi telja.
Má ekkert lengur? Jú, það má
sannarlega hætta að nota viður-
kennda frasa sem er farið að slá í
sem gengisfella og smána. Kynjað
tungumál þarf að ræða sem og
innbyggt óþol fyrir orðum, skoða
karllægan talanda, málhefðir og
orð. Í pistli Sigmundar Ernis Rúnars-
sonar í Fréttablaðinu ekki fyrir alls
löngu taldi hann líklegt að
sam-félagið væri ekki komið
lengra í jafnréttismálum en svo
„að konur sem láta í sér heyra á
vinnumarkaði eru sagðar vera
frekar, en karlar sem haga sér með
sama hætti teljast vera ákveðnir,“ og
vísaði þar í frétt af einu hlaðkonunni
á Reykjavíkurugvelli. Dr. Gyða
Margrét Pétursdóttir, prófessor í
kynjafræði við HÍ, velti einnig fyrir
sér, í kjölfarið af sama fréttamáli,
spurningum um viðhorf og
orðræðu að konur ha eir allt
„minna rými en karlar til tjáningar
og athafna í störfum.“ Það er því
ekki að ástæðulausu að erindi um
orð og tungumálið verði á dag-
sk r á r áðstef nu Ja f nvægisvogar
FKA sem fer fram 12. október nk. í
beinni útsendingu á ruv.is. Þar
verður Bragi Valdimar Skúlason,
íslensku-, tónlistar-, markaðs- og
sjónvarpsmanneskja, með erindið
„Allskyns orð“ þar sem hann veltir
fyrir sér kynferðis- málum og
jafnaðargeði íslenskar tungu frá
ýmsum hliðum á sinn einstaka
hátt. Kynntu þér spennandi
dagskrá ráðstefnu Jafnvægisvogar-
innar sem er opin almenningi – þar
verða eirum en Braga Valdimari
tungumál. Skjáumst!
Það er því ekki að ástæðu-
lausu að erindi um orð og
tungumálið verði á dagskrá
ráðstefnu Jafnvægisvogar FKA
sem fer fram 12. október nk. í
beinni útsendingu á ruv.is.
Jafnvægisvogin er hrey
a sverkefni
Stærsta verkefnið okkar
síðustu misseri er Jafn-
vægisvog FKA en það er
unnið í samstar við
Forsætisráðuneytið, Sjóvá,
Deloitte, Pipar/TBWA og
RÚV. Markmið Jafn-
vægisvogar FKA er að
hlutföllin verði 40/60 í
framkvæmdastjórnum.
11. október 2022 ÞRIÐJUDAGUR FRÉTTABLAÐIÐ Auglýsing 17
HVAÐ ERSKAKKT VIÐ MYNDINA?
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
L
jó
sm
y
n
d
:
C
h
ri
st
o
p
h
e
r
L
u
n
d