Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2022, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 24.08.2022, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 2022 27 Krossgáta Skessuhorns Alltaf Tíu Fá 55 Tónn Bátur Skæði Hnöttur Endur- skins merki Átylla Viðmót Lokka 550 Móðan 3 eins Karl Kind- urnar 4 Skel Snjó- koma Áin Spurn Báta- skýli Risa Sóma Hætta Rasar Sjór Hagur Gufa Vafstur Fugl Varpa Svik At- renna Við- kvæmt Samhlj. Makar Ekra Ernir Lyfta Eldstó Hávaði 3 Óveður Atorkan Rán Afa Fyrr Klafi Napur 7 Op Ull Eld 2 Leit Sk.st. Slit 5 Hvíldi Féll Mær Elska Elfur Ræða Grip Gaddar Fis Þoka Bar Trall Und Æti Rétt Bil Yndi Ýtar Haf Upphr. Átt Söngla Vein Veisla Fum Óglatt Akkeri 8 Hjari Sk.st. Bjálki Nes- oddi Alltaf Orsök Þófi Kunni Eins um ð Leyfist Bók Kyn Tíu Borði Flan Fólk 6 Spurn Gelt Ösluðu Friður Afi Band Sýl Skýr Læsing 2 eins 1 Hæfi- leiki 1 2 3 4 5 6 7 8 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar- orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu- dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilis- fang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu- pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra- nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings- hafinn bók að launum. Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Svefnsófi“. Heppinn þátttakandi var Anna Hallgrímsdóttir, Lundi 3, 200 Kópavogi. S H R Æ R I N G U R S K R E F Ó A R T N U N N A O Ó K U F U M A N S N A P P A R L F A R B Á L U R I N A L E R N L Ú T U R K Ú M E N R Á T E A F Ó S Ó P Á S A G A S A F E Ð L I H A K A N F A T H I M I N A S R J Á B L Á S A N G N Á Ó T T U A T A S T K I S A A U R S T Ú T A R V T U R Ð T E T U R A Æ F U R I Ð N Á R K R Í T M E N I Ð A T N O R N A A N D L I T R E I M A R S K A L N A S I R A D A M T Ó R A G Ó Ð I R Æ Ð A R Ó R I L L A L Ó G L A S S V E F N S Ó F I Bókaútgáfan Hólar hefur nú gefið út bókina Fimmaurabrandarar 4 og er hún komin í bókaverslanir. Bókin er gefin út í samvinnu við Fimmaurabrandarafjelagið. Hér getur að líta nokkur sýnishorn úr bókinni: • Hvaða fiska er erfiðast að koma auga á? Þokulúður. • Af hverju fara menn suður með sjó? Er ekki nægur sjór fyrir sunnan? • Ég er að fara að elda stafasúpu. Á einhver góða uppskrift af Brekkukotsannál? • Ég keypti mér snjódekk um daginn en um leið og það kom hláka bráðnuðu þau bara. • Vissuð þið að fyrsti lappinn var frumsaminn? • Endur fyrir löngu - Slétt skipti, trúnaði heitið. • Öll þessi umræða um BDSM er frekar svipuð. • Staðreynd um tvíbura: Annar þeirra er alltaf slys! • Ég gleymdi kennitölunni minni. Held að hún sé komin á k e n n i t ö l u - flakk. • Manns l ík- aminn er um 70% vatn svo við erum nánast bara gúrkur með áhyggjur. • Ég sá metan bíl um daginn. Mér fannst hann ómetanlegur. -fréttatilk. Vífill Karlsson hagfræðingur og atvinnuráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) hefur gefið út skýrslu um stöðu innflytjenda á vinnumarkaði á meðan á Covid kreppunni stóð. Byggir hún á skoðanakönnun á landsvísu þar sem rúmlega sextán þúsund manns tóku þátt, á árunum 2016, 2017 og á meðan á Covid stóð árið 2020. Markmiðið var að greina stöðu hópsins á vinnumark- aði á Covid árinu 2020 en einnig að bera stöðu hans á vinnumark- aði á Vesturlandi saman við stöð- una á landsvísu. Í niðurstöðum Víf- ils kemur m.a. fram að innflytj- endur séu með lægri laun en aðrir landsmenn en séu jafnframt ekki óánægðari með þau en innfæddir. Hlutfallslega fleiri innflytjendur á landsbyggðinni starfa við sjávarút- veg og ferðaþjónustu en á höfuð- borgarsvæðinu og á landsvísu störf- uðu þeir helst við framleiðslu, ferðaþjónustu og byggingastarf- semi á árinu 2020. Í júlí 2022 var atvinnuleysi orðið áþekkt því sem það var í sama mánuði 2018, en vinnumarkaðstengdir þættir voru meðal verstu búsetuskilyrðaþátt- anna árið 2020 að mati svarenda. Hundrað svör af Vesturlandi Tekið er fram í skýrslunni að taka skuli niðurstöðum er varðar Vestur land af varfærni þar sem aðeins um hundrað innflytjendur af því svæði tóku þátt í könnun- inni. En samkvæmt þeim virtist staða innflytjenda almennt betri þar en annars staðar á landsbyggð- inni. Sáttastir voru svarendur við framfærslu, skóla og umferðar- mál og ósáttast var fólk við þætti er tengjast menningu og háskóla. Munurinn á stöðu innflytjenda á vinnumarkaði eftir því hvort þeir bjuggu á landsbyggðinni eða á höfuðborgarsvæðinu fólst aðallega í því að tekjur þeirra voru meiri á landsbyggðinni, en atvinnu úrval meira á höfuðborgarsvæðinu. Vís- bendingar voru um að innflytj- endur á Vesturlandi hafi staðið lítið eitt betur en annars staðar á landsbyggðinni en tekið er fram að ekki megi gera of mikið úr þeirri niðurstöðu vegna gagnaskorts. Auka þarf kennslu og upplýsingar Í lok skýrslunnar segir Vífill að niðurstöður sínar séu í nokkru samræmi við svipaðar erlendar rannsóknir sem horft var til. Staðan sé visst áhyggjuefni og brýnt sé að bæta úr ýmsum þáttum er snúa að búsetuskilyrðum inn- flytjenda í landinu, svo sem að auka tungumálakennslu og bjóða hana á hagstæðara verði. Enn- fremur sé mikilvægt að upplýsa nýja íbúa vel um réttindi sín og skyldur, t.d. með því að koma á fót svokölluðu gagnatorgi þar á ýmsum tungumálum auk íslensk- unnar. Margt annað áhugavert má sjá í skýrslunni sem nú hefur verið sett á vefinn ssv.is gj Margir innflytjendur vinna verðmæt störf í ferðaþjónustu. Mynd frá Hótel Varma- landi í Stafholtstungum. Innflytjendur með lægri laun í Covid Fjórða bók um Fimmaurabrandara

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.