Fréttablaðið - 09.11.2022, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 09.11.2022, Blaðsíða 25
Í KVÖLD KL. 19.30 Í Útkallsþætti kvöldsins lýsir Benóný Ásgrímsson þyrluflugstjóri því þegar hann upplifði áfall í einni stærstu þyrlubjörgun Íslendinga. Áhöfn TF-LÍF taldi sig þá vera búna að bjarga allri áhöfn Dísarfells þegar uppgötvaðist að einn skipbrotsmanna vantaði.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.