Fréttablaðið - 12.11.2022, Blaðsíða 56
Viðskiptastjóri fyrir sjávarútveg
Helstu verkefni og ábyrgð
n Viðhald núverandi viðskiptasambanda ásamt öflun nýrra
n Ráðgjöf varðandi notkun smurefna
n Fylgja eftir settum markmiðum
n Fleiri verkefni í samráði við næsta yfirmann
Menntunar og hæfniskröfur
n Vélstjórnarmenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
n Reynsla af sölustörfum og viðskiptastýringu
n Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
n Eiginleiki til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði.
n Auðvelt með að koma frá sér upplýsingum í ræðu og riti.
n Góð tölvukunnátta
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingi Fannar Eiríksson,
sviðsstjóri sölu- og rekstrarsvið, ingifannar@skeljungur.is, sími:
444-3000.
Sótt er um starfið á vef Skeljungs, skeljungur.is/laus-storf.
Umsóknarfrestur rennur út 20. nóvember
Skeljungur leitar að jákvæðum, öflugum og
metnaðar fullum aðila í starf viðskiptastjóra. Hlutverk
viðskiptastjóra er að selja eldsneyti, smurolíur og
ýmsar rekstarvörur til sjávarútvegsins um land allt.
Um Skeljung
Hjá Skeljungi starfar fjölbreytt flóra fólks á öllum aldri. Mannauðurinn er
mikilvægasta auðlind Skeljungs. Við berum hag starfsmanna fyrir brjósti
og viljum vera í fremstu röð hvað varðar réttindi þeirra, öryggi og
starfsumhverfi. Í okkar daglega starfi vinnum við eftir kjarnagildum
okkar, við erum jákvæð, við erum tilbúin í breytingar og við erum
metnaðarfull.
Hlutverk Skeljungs er að þjóna orkuþörf fyrirtækja á hagkvæman og
öruggan máta í sátt við samfélagið og umhverfi sitt. Starfsemi Skeljungs
er á sviði sölu og þjónustu við fyrirtæki tengt fjölorku. Fyrirtækið sér um
dreifingu, innkaup og heildsölu á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og ef-
navörum, áburði sem og öðrum vörum og þjónustuþáttum til fyrirtækja
og bænda. Þjónusta og sala til stór notenda, til útgerða, í flug og verktöku
er einnig hluti af starf seminni. Skeljungur er enn fremur umboðsaðili
Shell á Íslandi auk þess að fara með eignarhald í Barki, EAK og Fjölveri.
Viðskiptastjóri
fyrir sjávarútveg
Skeljungur er jafnlaunavottað fyrirtæki og hvetjum við alla sækja um viðkomandi starf.
Skeljungur, traustur félagi
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is