Fréttablaðið - 12.11.2022, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 12.11.2022, Blaðsíða 49
Sálfræðingur / félagsráðgjafi Í skólanum er framúrskarandi aðstaða fyrir nemendur og starfsfólk, mötuneyti er frábært og starfsandi góður. Vinnutími getur verið sveigjanlegur skv. samkomulagi. Laun fara skv. kjarasamningi Fræðagarðs. Umsóknum skal skilað í gegnum Starfatorg, www.starfatorg.is, og skal náms- og starfsferilsskrá fylgja með innsendri um- sókn ásamt sakavottorði og þeim gögnum í viðhengi sem umsækjendur telja skipta máli í ráðningarferlinu, skulu innsend gögn vera á íslensku. Einungis innsend gögn verða lögð til grundvallar ráðningu og ráða vali þeirra sem verða kallaðir í starfsviðtal. Í samræmi við jafnréttisáætlun skólans er fólk af öllum kynjum hvatt til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til miðnættis 25. nóvember 2022. Helstu verkefni og ábyrgð: • stuðningur við nemendur með félagskvíða, ofsakvíða, áfallastreitu, depurð, þunglyndi og almennar raskanir sem hafa áhrif á líðan • ráðgjöf í samstarfi við náms- og starfsráðgjafa skólans • stuðningur og ráðgjöf við forráðafólk ólögráða nemenda • aðkoma að könnunum og rannsóknum á líðan og lífsstíl nemenda • leiðbeiningar til kennara og annars starfsfólks ef upp koma viðkvæm erfið mál • fagleg forysta í erfiðum málum, ef upp koma, er varða ofbeldi, áreitni, fíknivanda o.fl Mikilvægt er að viðkomandi: • hafi full réttindi í viðkomandi grein • eigi auðvelt með að vinna með ungu fólki í líflegu umhverfi framhaldsskólans • hafi framúrskarandi samskiptahæfni • sýni sjálfstæði í vinnubrögðum og hafi góða skipulagshæfni • hafi góða íslenskukunnáttu í ræðu og í riti Hafa ber í huga að það er ekki verið að leita að meðferðar- aðila, heldur stuðningsaðila sem getur leiðbeint og komið málum í viðeigandi farveg hjá fagaðilum. Menntaskólinn í Kópavogi er framhaldsskóli sem kennir samkvæmt áfangakerfi og býður upp á kennslu til stúdentsprófs á bóknámsbrautum, ásamt kennslu á iðn- og verknámsbrautum á matvælasviði og í leiðsögn. Um 100 starfsmenn starfa við skólann og nemendur eru um 900. Gefandi starf í skemmtilegu umhverfi. Menntaskólinn í Kópavogi auglýstir eftir sálfræðingi eða félagsráðgjafa í 50% til 100% stöðu frá áramótum. Í boði eru samkeppnishæf laun og gott starfsumhverfi. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is. Vélfræðingur til þjónustu GEA óskar eftir að ráða sjálfstæðan og kraftmikinn einstakling til starfa hjá alþjóðlegu fyrirtæki. Starfið felst fyrst og fremst í að þjónusta viðskiptavini með viðhald og viðgerðir á vélbúnaði og fylgja ferðalög starfinu. Starfssvið • Þjónusta og viðgerðir á skilvindum af öllum stærðum og gerðum • Framkvæmd á reglulegu viðhaldi og fyrirbyggjandi ráðstöfunum • Viðbrögð við útköllum • Kennsla og þjálfun starfsfólks og viðskiptavina • Skráning gæðastaðla • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Vélstjóramenntun eða önnur sambærileg menntun • Reynsla af flóknu umhverfi vélbúnaðar • Þekking á rafmagnsfræði og iðntölvum • Þekking og reynsla af keyrslu skilvinda er kostur • Reynsla til sjós er kostur • Hæfni til að starfa sjálfstætt • Eldmóður og þjónustulund • Enskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði • Kunnátta í einu norðurlandamáli er kostur hagvangur.is GEA Iceland ehf. var stofnað árið 1998, þá sem Westfalia Separator, en móðurfélagið var stofnað 1893 í Þýskalandi. Starfsemin fer fram í flestum löndum heims og er starfsfólk Westfalia Separator hlutans 4.000 talsins, starfsfólk GEA er um 20.000. GEA á Íslandi þjónustar fyrirtæki vítt og breitt um Ísland, aðallega í sjávarútvegi. Þá þjónustar GEA á Íslandi jafnframt viðskiptavini í Færeyjum og er kollegum á norður­ löndunum til aðstoðar. Sótt er um starfið á hagvangur.is Heilsuleikskólinn Suðurvellir í Vogum óskar eftir að ráða leikskóla- kennara/starfsmann í fullt starf frá og með 2. janúar 2023 Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum Heilsustefnunnar. Virðing og umhyggja eru leiðandi hugtök í leikskólanum og áhersla er lögð á gæði í samskiptum. Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á næringu, hreyfingu og list- sköpun í leik og starfi. Allar nánari upplýsingar veita María Hermannsdóttir leik- skólastjóri og Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir aðstoðar- leikskólastjóri í síma 4406240. Umsóknarfrestur er til 27. nóvember n.k. og sótt er um starfið á heimasíðu leikskólans https://sudurvellir.leikskolinn.is Vakin er athygli á að starfið hentar einstaklingum óháð kyni. 08/04/2021 JPEG merki | Vogar https://www.vogar.is/is/stjornsysla/vogar/honnunarstadall-voga/merki-sveitarfelagsins-voga/jpeg-merki 1/2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.