Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 37
Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórn­ sýslu og leiðbeiningum um skipulag og fram­ kvæmdir með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi. Stofnunin vinnur í víðtæku samráði við sveitarfélög, önnur stjórnvöld og hagsmunaaðila. Skipulagsstofnun starfar á grund velli skipu­ lags laga, laga um skipulag haf­ og strand­ svæða og laga um umhverfis mat fram kvæmda og áætlana og heyrir undir inn viða ráðuneytið. Hjá stofnuninni ríkir góður starfsandi og í boði er góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar má finna á www.skipulag.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna­ dóttir (audur@vinnvinn.is) og Margrét Stefánsdóttir (margret@vinnvinn.is). Sviðsstjóri stefnumótunar og miðlunar Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sviðsstjóra stefnumótunar og miðlunar. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt verkefni, hefur áræði og þekkingu til að leiða verkefni og getu til að leysa verk á eigin spýtur og í samstarfi við aðra. Helstu verkefni: • Forysta og dagleg stjórnun sviðsins. • Vinna að gerð og framfylgd landsskipulagsstefnu og strandsvæðisskipulags. • Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð stofnunarinnar. • Viðburðahald og útgáfa á vegum stofnunarinnar. Menntunar­ og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi, svo sem á sviði skipulagsfræði, arkitektúrs eða hliðstæðum greinum. • Þekking og reynsla af skipulagsmálum. • Leiðtogahæfileikar, færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. • Frumkvæði, skapandi hugsun og metnaður. • Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. • Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur. • Gott vald á íslensku í ræðu og riti og góð enskukunnátta. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 5. desember nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Nova er nú orðið eitt af stærstu og öflugustu fjarskiptafyrirtækjum landsins og hefur frá upphafi lagt áherslu á framsækna fyrirtækjamenningu með framúrskarandi starfsfólki. Í Nova liðinu eru 156 einstak- lingar sem leggja sig fram við að veita góða þjónustu, hlúa að ánægju viðskiptavina og vera í forystu í tæknibreytingum og innleiðingu á nýjustu tækni í fjarskiptum. Nova er nú komið lengst í uppbyggingu 5G á Íslandi en fyrirtækið á og rekur sína eigin virku innviði vítt og breitt um landið. Vilt þú leiða dansinn? • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Árangursrík reynsla af stefnumótun • Farsæl leiðtoga- og stjórnunarreynsla • Reynsla og brennandi áhugi á nýsköpun • Reynsla af alþjóðlegri samningagerð og samstarfi • Framúrskarandi samskiptahæfni á íslensku og ensku Hæfniskröfur Framkvæmdastjóri – tækni & nýsköpunar Vilt þú vera fremst í röðinni inn í framtíðina með snjallari lausnir? Við leitum að öflugum þjálfara í skemmtana- og framkvæmdastjórn Nova til að leiða áframhaldandi uppbyggingu á stærsta skemmtistað í heimi! Liðsfélagi sem sér glasið alltaf hálffullt og helst með búbblum í. Þarf að sjálfsögðu að hafa metnað í blóðinu, frumkvæði í fingrunum og jákvæðni í stoðkerfinu. • Mótun stefnu, markmiða og framtíðarsýnar í uppbyggingu fjarskipta og tækniinnviða • Stuðla að nýsköpun og þróun nýrra lausna í fjarskiptum og þjónustu • Leiða öflugan hóp starfsfólks til árangurs í fjarskiptum, stafrænni þróun, nýsköpun og tækniþjónustu • Ábyrgð á daglegum rekstri fjarskipta- og upplýsingatæknikerfa • Samskipti og samningagerð við erlenda og innlenda birgja • Áætlanagerð og eftirfylgni í tengslum við rekstur og fjárfestingar Ábyrgðarsvið Nánari upplýsingar á nova.is Umsóknarfrestur er til 27. nóvember.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.