Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 41
Kerecis er það fyrirtæki sem vex hraðast í heiminum á sviði meðferðar á vefjaskaða og byggir tækni sína á hagnýtingu á roði og fitusýrum. Vörur Kerecis eru notaðar til að meðhöndla margskonar vefjaskaða, s.s. húð- vandamál, skurðsár, þrálát sár, brunasár, munnholssár sem og til að flýta fyrir gróanda og að styrkja vefi eftir skurðaðgerðir. Kerecis hefur vakið athygli á heimsvísu og á félagið í samstarfi um þróun og notkun á tækni þess víða um heim m.a. við bandarískar varnarmálastofnanir. Kerecis sáraroð á þátt í bata þúsunda einstaklinga um allan heim árlega. Rúmlega 400 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu á Ísafirði, í Reykjavík, Sviss, Þýskalandi og í Bandaríkjunum. Við leitum að öflugu fólki í eftirtalin störf. SKRIFSTOFUSTJÓRI OFFICE ADMINISTRATOR Skrifstofustjórinn sér til þess að hjólin geti snúist á skrifstofu Kerecis í Reykjavík ásamt því að aðstoða starfs- menn skrifstofu forstjóra með ýmis verkefni. Starfssvið • Umsjón daglegs rekstrar skrifstofu • Umsjón bréfasamskipta og undirritun samninga • Skjölun og frágangur skjala • Ýmis almenn skrifstofuverkefni Hæfniskröfur • Háskólamenntun er kostur • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta • Þjónustulund og glaðleg framkoma Upplýsingar veitir Hrefna Briem (hsb@kerecis.com) EIGANDI GAGNA DATA OWNER Eigandi gagna kafar niður í djúpið. Hann ber ábyrgð á gögnum og gagnagrunnum fyrirtækisins á heimsvísu ásamt öryggismálum og framþróun og rekstri upplýsingakerfa. Starfssvið • Skilgreina notkun og markmið allra gagnagrunna fyrirtækisins • Tryggja að notkun gagnagrunnanna sé skilvirk • Ferlabreytingar og tæknibreytingar til að auka skilvirkni • Öryggi og rekstur allra gagnagrunna Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • 10 ára reynsla í umsýslu og rekstri gagnagrunna • Hæfileikar til að skilja viðskiptalega ferla og tengsl þeirra við gagnagrunna fyrirtækisins • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð Upplýsingar veitir Aðalbjörg Guðmundsdóttir (ag@kerecis.com) SÉRFRÆÐINGUR Í SKRÁNINGUM REGULATORY AFFAIRS SPECIALIST Sérfræðingurinn spáir í framtíðina. Styður við vöxt Kerecis og vinnur að skráningum á nýja markaði ásamt því að vinna að viðhaldsskráningum á mörkuðum sem fyrirtækið hefur þegar náð fótfestu á. Starfssvið • Umsjón með skráningum á ný markaðssvæði • Umsjón með viðhaldi á markaðsleyfum • Samskipti við dreifingaraðila og stofnanir • Gerð skráningargagna Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Nákvæmni og gott auga fyrir smáatriðum • Góð enskukunnátta • Fagmennska og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af skráningarvinnu æskileg Upplýsingar veitir Klara Sveinsdóttir (ks@kerecis.com) VÖRUSTJÓRI INNAN BRUNA- OG SKURÐLÆKNINGA PRODUCT MANAGER BURN & SURGICAL Vörustjórinn hefur yfirumsjón með vörulínum fyrir skurðaðgerðir og brunasár. Vinnur þvert á allar deildir fyrirtækisins og stýrir stefnumótun með það að markmiði að auka markaðs- hlutdeild með arðbærum hætti. Starfssvið • Heildarstefna fyrir skurðaðgerðir og brunasár • Samþætting markaðs-, sölu og þróunarmála • Skipuleggur og vinnur að markaðsstarfi • Greining, þróun og markaðstengsl nýrra markaðs- og viðskiptatækifæra Hæfniskröfur • BS eða MS próf í verkfræði eða annað háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af starfi í alþjóðlegu umhverfi • Reynsla úr lækningavörugeira kostur • Sterkir samskipta- og leiðtoga- hæfileikar • Góð enskukunnátta Upplýsingar veitir Guðmundur Óskarsson (gosk@kerecis.com) KERECIS ÍSAFIRÐI SUNDSTRÆTI 38 400 ÍSAFJÖRÐUR +354 419 8000 KERECIS REYKJAVÍK LAUGAVEGUR 77 101 REYKJAVÍK +354 419 8000 KERECIS BANDARÍKIN 2101 WILSON BLVD SUITE 900 ARLINGTON VIRGINIA 22201 +1 703 287 8752 KERECIS SVISS WEBEREISTRASSE 61 8134 ADLISWIL +41 43 499 15 66 KERECIS.COM VIÐ ERUM AÐ STÆKKA Staðsetning starfanna er í Reykjavík eða á Ísafirði. Umsóknir berist fyrir lok dags 25. nóvember n.k. á alfred.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.