Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 19.11.2022, Qupperneq 88
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar ERTU AÐ FLYTJA? FÖNN Ullarúlpa 44.990,- SNORRI lopapeysa 24.990,- ESTHER angóru sokkar 1.750,- SÓLA zip-oƒ göngubuxur 17.990,- ÞÍN ÚTIVIST ÞÍN ÁNÆGJA icewear.is Jólabókavertíðin fer hraðfari þessa dagana. Vongóðir rithöfundar lesa upphátt úr bókum sínum í verslunum. Blöðin eru full af fimm stjörnu ritdómum enda leynast víða snillingar. Flestir eru bjart- sýnir og láta sig dreyma um bók- menntaverðlaun forsetans og frægð og frama í erlendum þýðingum. Ekki eru þó allir jafnánægðir. Ég hitti Sturlu Þórðarson (f. 1214) sagnaritara í bókaverslun Eymundssonar. Hann var að kynna nýútkomið verk um ævi og örlög Sturlunga, Íslendingabók. Bókin fékk misjafna dóma: „Þetta rit er of langt, með alltof mörgum nöfnum og ósannfærandi bardagalýsing- um.“ Sturla var dapur í bragði. „Það hefur enginn áhuga á ættingjum mínum lengur nema ruglaður geðlæknir í Reykjavík. Hann segist reyndar vera frændi minn en ég þekki manninn ekki neitt.“ Snorri Sturluson (f. 1179), frændi hans, var að árita Egilssögu annars staðar í búðinni. Hún hafði fengið afleita dóma í fjölmiðlum. „Bókin er beinlínis kvenfjandsamleg og upphefur feðraveldið. Glötuð per- sónusköpun þar sem algjörlega vantar fulltrúa minnihlutahópa. Hvar eru fatlaðir eða samkyn- hneigðir í sögunni?“ Snorri stundi þungan og sagðist hættur við að skrifa Heimskringlu. „Það hefur enginn áhuga á norsku konungs- fjölskyldunni nema einhverjir vitleysingar með konungablæti.“ Hann sagðist líka kannast við þennan geðlækni sem snobbaði fyrir Agli Skallagrímssyni og kallaði hann afa sinn. Verslunarstjórinn kom aðvífandi og sagði þeim frændum að fara heim. „Það vill enginn lesa þessar bækur. Getið þið ekki farið að skrifa sakamála- eða hamfarasögur? Það er það eina sem selst.“ Þeir tróðu bókunum í stóra Adidastösku og gengu þungum skrefum út úr sögunni. n Jólabækur Ný Nettó verslun að Selhellu Velkomin á Vellina Opið 09-21 alla daga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.