Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Síða 32

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Síða 32
28 - 4. 5. 6. 7. 8. UNDIRBÓNINGUR Raðaðar rannsóknir: urogr., colon og magi. a) milli urografi og colon: Hreinsun: Saltvatnspípa 1.5-2 1 að morgni rannsóknardags. Fæði: Fljótandi. b) milli colon og raaga: Hreinsun: Toilax/dulcolax 2 tabl. kl. 12.00 og 18.00 daginn fyrir magamyndina. Toilaxtúpa kl. 7.00 að morgni rannsóknardagsins. Fæði: Fljótandi fæði daginn fyrir rannsókn. Fasta: Frá kl. 24.00. Eftir- meðferð: Dulcolax/toilax 2 tabl. kl. 18.00 að kvöldi rannsóknardags. Magi, vélinda, passage: Hreinsun: Fæði: Engin, nema um "raðmyndir" sé að ræða. Sama og sjúklingur er á. Fasta: Frá kl. 24.00. Eftir- meðferð: Dulcolax/toilax 2 tabl. kl. 18.00 að kvöldi rannsóknardagsins. Cholecystografia: Hreinsun: Toilax/dulcolax 2 tabl. kl. 12.00 og 18.00. Toilaxtúpa að morgni rannsóknar- dagsins, kl. 7.00. Fæði: Fljótandi fæði, engin fita í einn dag. Skuggaefni: T. bilijodon 4, kl. 17.00. T. bilijodon 4, kl. 21.00. Fasta: Fasta frá kl. 22.00. Biligrafia: Hreinsun: Sama og fyrir cholecystografiu. Fæði: Sama og fyrir cholecystografiu. Fasta: Frá kl. 24.00. Columna lumbalis + sacralis, urethro- cystografia, HSG: Hreinsun: T. toilax/dulcolax 2, kl. 12.00 og 18.00 . Toilaxtúpa kl. 7.00 að raorgni rannsóknardagsins. Fæði: Fljótandi daginn fyrir rannsókn. Að morgni rannsóknardagsins má sjúkl. fá léttan morgunmat (te og ristað brauð). Fasta: Eftir morgunmat.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.