Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Side 40

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Side 40
36 - Cystografia Tækni: Á röntgendeildinni er skuggaefni dælt í blööruna um þvaglegg, og síðan eru teknar myndir í mismunandi geislastefnum, líka eftir að blaðran hefur verið tæmd. Undirbúningur: Sjúklingur skal koraa hreinsaður, samkvasmt leið- beiningum, til röntgendeildarinnar. Mictionsurethrocystografia (MUCG) Tækni: Um þvaglegg er skuggaefni dælt í blöðruna og myndir teknar síðan^ annaðhvort á skiptara eða einstakar myndir í skyggningu meðan á þvaglátum stendur. Undirbúningur: Enginn sérstakur. Uretlirografia (Urethrocystografia) Skuggaefni er dælt inn í urethra um sérstakt tæki samtímis því sem sjúklingur er röntgenmyndaður með misraunandi geislastefnum.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.