Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Side 44

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1982, Side 44
40 - ÝMSAR RANNSÓKNIR Arthrografia (hné) Tækni: Hnéð er staðdeyft og síöan er dælt inn skuggaefni og/eða lofti, og myndir teknar af sjúklingnum með mismunandi geislastefnu. Undirbúningur: Venjulega enginn. Einstöku sinnum þarf að gefa lyfjaforgjöf (premedicinering) sem þá er gert á röntgendeildinni. TÍmi: Rannsókn og biðtími geta verið samtals 1 klst. Eftirmeðferð: Sjúklingur skal hlífa hnjám það sem eftir er rannsóknardagsins. Fistulografia Tækni: Um slöngu eða soghnapp er dælt inn skuggaefni og síðan teknar myndir með mismunandi geislastefnu. Undirbúningur: Venjulega enginn. Hy sterosalpingografia (HSG) Tækni: Skuggaefni er dælt í holrúm legsins og legpípurnar, og siðan teknar myndir í skyggningu i mismunandi geislastefnu. Undirbúningur: Nákvæmur þvottur á genitalia externa áður en sjúklingur kemur á röntgendeildina. Timi: l'-Ý klst. Eftirmeðferð: Hitahækkun getur komið eftir þessa rannsókn, einstöku sinnum litils háttar peritoneal erting og þarf að fylgjast vel með sliku. Erting i vagina af skugga- efninu kemur fyrir. Sé ástæða til að gera þessa rannsókn skal hún framkvæmd innan viku eftir lok tiða .' ATHS:

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.