Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Blaðsíða 18

Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Blaðsíða 18
ýmiss konar þjónusta, s.s. umönnun, læknishjálp, hjúkrun og endurhæfing, séð um fæði, þvotta og félagsstarf. Ibúar venjulegra þjónustuíbúða njóta yfirleitt mjög takmarkaðrar þjónustu. Fyrst og fremst er um að ræða húsvörslu og afnot af sameiginlegum vistarverum. í vernduðum þjónustuíbúðum er auk þess boðið upp á máltíðir og ræstingu, og eftirlit er haft með vistmönnum allan sólarhringinn. í þessari skýrslu eru rými á öldrunarlækningadeildum, hjúkrun- ardeildum og hjúkrunarheimilum kölluð hjúkrunarrými. Heitið hjúkrunardeild á við almennar hjúkrunardeildir og langlegu- deildir sjúkrahúsa. Hjúkrunarheimili á hins vegar við hjúkrun- ardeildir og sjúkradeildir dvalarheimila. Á árinu 1981 voru greidd hjúkrunargjöld (daggjöld) á 871 rými en almenn vistgjöld á loo2 dvalarheimilisrými. Nánari skipting kemur fram í töflu 2. Tafla 2 Stofnanaþjónusta við aldraða á árinu 1981 1 Reykjavík Utan Reykjavíkur Allt landið (1-3) Hjúkrunarrými 523 348 871 - öldrunarlækningadeildir 66 - 66 - hjúkrunardeildir 55 217 272 - hjúkrunarheimili 402 131 533 (4) Dvalarheimilisrými 312 690 loo2 Heimild: 1. Yfirlit frá Heilbrigðisráðuneytinu, dags. 1/11 1981, um fjölda vistrýma fyrir aldraða. Sjá viðauka I. 16

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.