Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Blaðsíða 32

Heilbrigðisskýrslur - 07.12.1982, Blaðsíða 32
4.0 NIÐURSTÖÐUR Samkvæmt fyrrgreindu sjúklingatali og öðrum þeim könnunum sem nefndin hefur stuðst viS er gert ráS fyrir aS á árinu 1981 hafi veriS þörf fyrir alls 780 hjúkrunarrými í Reykjavík. Á eiginlegum hjúkrunarstofnunum og hjúkrunardeildum voru alls 498 rými í notkun og á almennum sjúkradeildum og geSdeildum voru 114 rými nýtt af langlegusjúklingum 70 ára og eldri. Gert er ráS fyrir aS 13 rými til viSbótar á þessum deildum hafi veriS nýtt af langlegusjúklingum yngri en 70 ára. Þar aS auki var taliS aS 155 einstaklingar hefSu brýna þörf fyrir aS vistast á hjúkrunarstofnunum. Af þeim fengu 92 reglubundna heimahjúkrun og 66 heimilishjálp á vegum Reykjavíkurborgar. Af þeim 66 einstaklingum sem nutu heimilishjálpar fengu 36 einnig heimahjúkrun. 1 töflu 13 er tekiS tillit til þess og aSeins taldir 33 þjónustuþegar, þannig aS áætluS er þörf fyrir 3 rými handa fólki yngra en 70 ára. Kannanir á biSlistum stofn- ana, fyrirspurnir og viStöl bentu til þess aS á árinu 1981 hafi aS meSaltali 30 aldraSir hjúkrunarsjúklingar, sem nauSsynlega þörfnuSust vistunar á hjúkrunarstofnun,dvaliS í heimahúsum í umsjá maka, barna, ættingja eSa vina. Eins og fram kemur í töflu 13 reyndust 49 langlegusjúklingar á hjúkrunarstofnunum vera 70 ára og yngri, eSa 9,8%. Hlut- fall sama aldurshóps meSal þeirra sem fengu heimahjúkrun var 15,2%. Ekki liggja fyrir endanlegar upplýsingar um hlutfall 70 ára og yngri af langlegusjúklingum á almennum sjúkradeildum og geSdeildum, meSal þjónustuþega heimilishjálparinnar eSa þeirra sem dvöldust í heimahúsum án reglubundinnar heimaþjónustu á veg- um Reykjavíkurborgar. í töflu 13 er gert ráS fyrir aS hlutfall þeirra hafi veriS um 10% af hverjum sjúklingahóp í dálkum 2, 4 og 5. 1 sjúklingatalinu kom fram aS 97 af 498 einstaklingum á hjúkr- unarstofnunum í Reykjavik áttu lögheimili utan höfuSborgarinnar. Sams konar upplýsingar liggja ekki fyrir um hjúkrunarsjúklinga á almennum sjúkradeildum eSa þá sem dveljast í heimahúsum án reglubundinnar heimaþjónustu. Aftur á móti er ljóst aS nánast 30

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.