Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 32
Urn og eftir 1970 verður sú breytiny að hlutfallið fer að hækka
næstum því meó ári hverju, 1971 er það 3,0, 1975 5,3 og 1981 var
fjöldi fóstureyðinga á 100 lifandi fædd börn 13,7. Af Norðurlönd-
unum er ísland með lægsta hlutfallið.
Tafla 6.
Hlutfall fóstureyðinga af fæðingum á Norðurlöndum 1971-1981
Fjöldi fóstureyðinga á 100 lifandi fædda
Ar Island Danmörk Finnland Noregur Sviþjóð
1971-1975 4,6 26,7 36,3 21,9 24,3
1976-1980 11,0 40,1 26,4 28,4 34,4
1981 13,7 42,9 22,2 27,3 35,4
Heimild: Health Statistics in the Nordic Countries 1981.
4.5. Hlutfall fóstureyðinga af þungunum. (13)
Timabilið 1961-1970 enduðu ein til tvær af hverjum 100 þungunum
með fóstureyðingu. Árið 1971 verða þær i fyrsta skipti þrjár og
úr þvi fjölgar þeim stig af stigi. Árið 1975 eru 5,8 fóstureyðingar
á 100 þunganir og 1977 nær hlutfallið 10,2 en 1981 er það 12,0,
þannig aó heidur virðist hafa hægt á þessari hækkun.
Með þungunum er hér átt við allar fæðingar að viðbættum fóstureyð-
ingum, en fósturlátum sleppt, enda ekki til nákvæm skrá um þær.
Tafla 7.
Hlutfall fóstureyðinga af þungunum á Norðurlöndum 1971-1981
Ar Fjöldi fóstureyðinqa á 100 þunganir1^
Island Danmörk Finnland Noregur Sviþjóð
1971-1975 4,3 20,9 26,5 17,7 19,3
1976-1980 9,8 28,5 20,8 22,0 25,5
1981 12,0 29,9 18,1 21,3 26,1
1) Þunganir hér skilgreindar sem allar fæðingar að viðbættum
fóstureyóingum, en fósturlátum sleppt.
Heimild: Health Statistics in the Nordic Countries 1981.
30