Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 83
Hlutfall fóstureyéinga af fæðingum. (13)
Hlutfall fóstureyðinga af fæðingum hefur einnig tekið miklum breyt-
ingum hjá hinum ungu konum. Bæði er að fæðingum hefur fækkað hjá
þe ssum aldurshópi kvenna sem öðrum á sama tima og fóstureyðingum
hefur fjölgaó.
Tímabilið 1976-'81 voiu framkvaamdar 17,9 fóstureyðingar á 100 lifandi
fædd börn kvenna 19 ára og yngri. Hlutfallió var lægst 9,7 árió 1976
en hæst 24,7 árið 1979 og 24,3 árið 1981 en bæði þessi ár var fjöldi
fóstureyðinga hvað mestur og fjöldi fæðinga minnstur miðað við það
tímabil sem hér um ræðir.
Hlutfall fóstureyóinga af fæðingum fer lækkandi með hækkandi aldri
stúlknanna.
Tafla 46. Fjöldi fóstureyðinga á 100 lifandi fædd
börn kvenna 19 ára og yngri 1976-1981.
Ar 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1976- '81
9,1 15,1 15,6 24,7 18,5 24,3 17,9
Hve margar þunganir enda meó fóstureyóingu?
Arin 1976-'8l lauk að meóaltali 15,2 af hverjum 100 þungunum kvenna
undir tvítugu með fóstureyðingu. Lægst var hlutfallið árió 1976 8,9%
en hæst árin 1979 og 1981, 19,8% fyrra árið en 20,2% siðara árið.
Tafla 47. Fjöldi fóstureyðinga á 100 þunganir'1'^
kvenna 19 ára og yngri.
Ar 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1976-'81
8,9 13,2 13,5 19,8 15,6 20,2 15,2
f) Með þungunum er hér átt við fjölda lifandi fæddra ásamt
fóstureyðingum.
81