Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 79

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 79
5.6. Fóstureyðingar hjá unglingsstúlkum 1976-1981. Samfara mikilli fjölgun fóstureyðinga hér á landi á undanförnum árum hefur orðið nokkur breyting á aldursskiptingu þeirra kvenna sem fengið hafa fóstureyðingu. Hafa fóstureyðingar færst frá þeim eldri til hinna yngri. I ljósi þess og einnig vegna þeirrar athygli sem fóstureyðingar meðal unglingsstúlkna fá jafnan í umfjöllun um þetta efni verður hér gerð sérstök grein fyrir fóstureyðingum stúlkna 19 ára og yngri. Fjöldi fóstureyóinga. Árin 1976-1981 var framkvæmd samtals 651 fóstureyðing hjá stúlkum undir 20 ára aldri en það samsvarar 22% allra fóstureyðinga umrætt timabil. Til samanburðar má geta þess, .að 14% mæðra lifandi fæddra barna sama tímabil, voru undir 20 ára aldri. A þessum árum hefur þróunin verið sú aó hlutur unglingsstúlkna í fóstureyðingum hefur smám saman aukist (úr 17% 1976 i 22% 1981) um leið og hlutur þeirra i fæðingum hefur dregist saman (úr 15% 1976 i 13% 1981). Arið 1976 fengu 64 stúlkur undir tvitugu fóstureyðingu en 1981 rúmlega helmingi fleiri eða 132. Flestar urðu fóstureyðingarnar árið 1979 eða 148, en á árunum 1978-'79 gekk hér rauðhundafaraldur sem ætla má að hafi átt hlut að tæplega 40 fóstureyðingum stúlkna þessi tvö ár. Sú aukning sem varð á fóstureyðingum hinna ungu kvenna kom nánast öll i hlut 16-19 ára sbr. töflu þar sem sýndur er fjöldi fóstur- eyðinga tvö og tvö ár i senn. Þar kemur og fram að aukningin varð hvað mest i byrjun timabilsins þ.e. frá árunum 1976-'77 til rauð- hundaáranna 1978-'79. Arin 1980-'81 hefur fóstureyóingum fækkað hjá 17 ára og yngri en fjölgað hjá 18-19 ára mióað við næstliðin tvö ár. Ef litið er á timabilið 1976-1981 i heild vex fjöldi fóstureyðinga með hækkandi aldursári stúlknanna. Sú yngsta sem fékk fóstureyðingu var 13 ára og var um eina á ári að ræða i fjögur ár af sex. Tvær til þrjár 14 ára fengu fóstureyðingu á ári hverju nema 1978 þá 7. Hjá 15-19 ára stúlkum eru sveiflur milli ára algengari sbr. töflu 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.