Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 144

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 144
Athuga þarf hvort starfsfólk heilbrigðisstétta fái markvissan undirbúning i sinu námi fyrir þaö hlutverk sem margra bióur á sviði ráðgjafar og fræðslu. Auka þarf kynningu á þeim aðilum sem lögum samkvæmt ber aö hafa ráðgjöfina með höndum og einnig að vekja þá til umhugsunar um hlutverk sitt i þessum efnum. Mikilvægt er að fræðsla og ráögjöf um kynlif og barneignir sé aógengileg fyrir jafnt konur sem karla. Lokaorð. Af þvi er virðist var lagasetningin árið 1935 og 1975 um fóstureyðingar og ófrjósemisaógerðir fremur afleiðing en orsök þróunar og þjóðfélagsumræðu. Þótt augljóst sé að bæði fóstureyðingum og ófrjósemisaðgerðum hafi fjölgað mjög í kjölfar rýmkunar laganna árið 1975 er erfitt að meta bein áhrif löggjafarinnar á þá þróun m.a. vegna skorts á upplýsingum um fóstureyðingar sem framkvæmdar voru án heimildar eða erlendis. Greinilegt er að þau nýmæli laganna að heimila fóstureyðingu á félagslegum forsendum hafa valdið mikilli breytingu og í dag er mikill meirihluti fóstureyðinga framkvæmdar á þeim forsendum einum. Þá eiga lögin væntanlega einhvern þátt i þeirri breytingu sem orðið hefur á hópi kvenna sem gengst undir fóstureyðingu. Áður einkenndist hann af eldri, giftum og barnmörgum konum en i dag af ungum, ógiftum og barnlausum eða barnfáum konum. I ljósi reynslunnar af framkvæmd laga nr. 25/1975 er þaö einkum tvennt sem lýtur að lögunum, sem þarfnast nánari athugunar. 1 fyrsta lagi vantar skýrari ákvæði um framkvæmd fóstureyðinga á 13.-16. viku meðgöngunnar. I öðru lagi gefur fjöldi fóstureyðinga sem framkvæmdar eru á grundvelli d) liðar 1. tl. 9. gr. ástæðu til endurskoðunar á þeim lið sérstaklega. Vert er að minna á að fjöldi fóstureyðinga á hverjum tima ræðst af fleiri þáttum en lagaákvæðum eingöngu svo sem öryggi getnaðarvarna og notkun þeirra og viðhorfum fólks til barneigna og fóstureyóinga. Megin forsenda þess að hægt sé að hafa áhrif á fjölda fóstureyðinga er að þessi atriði liggi ljóst fyrir og hópurinn sem beina skal að fyrirbyggjandi starfi sé þekktur. Athugun á fóstureyðingum undanfarinna ára sýnir að i um 70% tilvika höfðu engar getnaðarvarnir verið notaóar 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.