Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 23

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 23
4. TÖLFRÆÐILEGT YFIRLIT 1935-1983 Eins og fram hefur komið er aðalefni þessa rits nióurstöður athugunar á fósturevðingum sem framkvasmdar hafa verið á grundvelli laga nr. 25/1975. Til að hægt sé að skoða þróun undanfarinna ára i viðara samhengi er i þessum kafla birt yfirlit um fjölda fóstureyðinga hér á landi frá þvi er skráning þeirra hófst árið 1935. Ennfremur er fjallað um tiðni fóstureyðinga, frjósemi islenskra kvenna, hlut- fall fóstureyóinga af fæðinguni og þungunum, en slikar mælistikur auóvelda samanburð á fóstureyóingum frá einu timaskeiði til annars og milli landa. 4.1. Fjöldi skráðra fóstureyðinga. (16) Um og eftir 1930 er farió aö geta um fóstureyóingar i Heilbrigðis- skýrslum og birt voru yfirlit um fjölda Kcurettage"-aðgerða (útskaf), sem þá fóru mjög i vöxt. Fjölgaói þeim úr 255 árið 1930 i 336 árió 1933. Hve stór hluti þeirra voru fóstureyðingar er ekki alveg ljóst, þar sem hegningarlögin lögóu blátt bann við slikum aðgerðum. Þó voru fóstureyðingar tilgreindar 52 árið 1930, 92 árið 1931, 91 árið 1932, 80 árið 1933 og 54 áriö 1934. Greinilega var orðið brýnt að settar yrðu reglur eða lög um framkvæmd fóstureyðinga og var svo gert með lögum nr. 38/1935 og nr. 16/1938. Pyrst eftir aó lögin tóku gildi fækkaði skráðum fóstureyðingum frá þvi sem verið hafði. Siðan ýmist fjölgaði eða fækkaði fóstureyðingum þar til liða tók á sjöunda áratuginn. Timabilið 1935-1960 voru fram- kvæmdar 50 fóstureyðingar á ári að meðaltali skv. áðurnefndum lögum. Aratuginn 1961-1970 fjölgaði fóstureyðingum smám saman og að meðal- tali voru geróar 82 fóstureyðingar á ári það timabil. Áttundi ára- tugurinn einkennist hins vegar af mjög örri fjölgun fóstureyðinga og 1971-1975 voru framkvæmdar 158 fóstureyðingar aó meóaltali á ári og 472 timabilið 1976-1980. Nánast annað hvert ár átti sér staö umtalsverð fjölgun fóstureyðinga sða á bilinu 15-48% en þess á milli varð breytingin minni eða fjöldinn stóð i stað frá fyrra ári, sbr. töflu 3. Árið 1980 fækkaði fóstureyðingum um 23 frá fyrra ári, en árið 1979 var rauðhundaár og fóstureyðingar þá því tiltölulega fleiri af þeim sökum. írið 1981 voru framkvæmdar 597 fóstureyðingar, 613 árið 1982 og 687 árið 1983. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.