Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 104

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 104
7. FÓSTUREYÐINGAR ÁRIÐ 1983 Hér verður birt töfluröð varðandi fóstureyðingar ársins 1983 en þetta eru sambærilegar töflur og birtast reglulega í Heilbrigðis- skýrslum. Töflurnar hafa ekki fengið fullnaðarúrvinnslu og ber bvi að lita á tölurnar i þeim sem bráðabirgðatölur. Af þeim sökum verður umfjöllun um þær hér af skornum skammti. Fram kemur að árið 1983 var heildarfjöldi fóstureyðinga 687 og hafði fjölgað um 74 frá árinu áður. Nemur sú fjölgun 12% á milli ára. Þær 687 fóstureyðingar sem framkvæmdar voru samsvarar þvi að 11,7 af hverjum 1000 konum 15-49 ára hafi fengið fóstureyðingu árið 1983, miðað við 10,6 árið áður. Þá hefur hlutfall fóstureyðinga af fæðingum og hækkað eóa úr 14,1 á 100 fæðingar árið 1982 i 15,7 árið 1983. Samanburður nokkurra auðkenna kvenna sem fengu fóstureyðingu árið 1983, við fyrri ár, sýnir að hlutur kvenna 24 ára og yngri er enn að aukast og sama er að segja um hlutdeild ógiftra kvenna, og barn- lausra, en 1983 voru rúmlega 53% kvenna sem fengu fóstureyðingu undir 25 ára aldri, 59% voru ógiftar konur og 44% barnlausar. Þá var hlut- fall þeirra sem fengið höfðu fóstureyðingu áður komið i 13,6% árið 1983 en var 11-12% árin næst á undan. Sem fyrr eru langflestar fóstureyðinga frarakvæmdar innan 12 vikna meðgöngu eða 95%. Þá halda félagslegar ástæður áfram að vera megin- forsendur fóstureyðinga eða i 83% tilvika árið 1983. Þetta er að visu lægra hlutfall en næstu þrjú ár á undan en þvi er við að bæta að 1983 er hlutfall ótilgreindra óvenju hátt, eða tæplega 8%, og þarfnast það nánari athugunar. Læknisfræðilegar ástæður voru for- sendur tæplega 5% fóstureyðinga og bæði læknisfræðilegar og félags- legar ástæður rúmlega 4% aðgerða en hvoru tveggja er heldur lægra en árið 1982. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.