Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 84
Þvi yngri sem stúlkurnar eru þvi hærra hlutfall þungana endar með
fóstureyðingu. Ef litió er á meðaltal áranna 1976-'81 lauk rúmlega
annarri hverri þungun 15 ára og yngri með fóstureyðingu, fjórðu
hverri þungun 16 ára stúlkna, sjöttu hverri þungun 17 ára, niundu
hverri þungun 18 ára og tiundu hverri þungun 19 ára stúlkna.
Tafla 48. Tiðni fóstureyðincra meóal kvenna
15-19 ára á IJoróurlöndum 1976-1981
Ar Fjöldi fóstureyðinga á 1000 konur 15-19 ára
ísland ^ Dannörk Finnland Noregur Sviþjóð
1976 5,8 26,0 20,4 22,7 28,5
1977 8,5 25,5 19,5 25,4 26,2
1978 8,9 24,3 19,8 26,0 23,9
1979 13,4 22,5 19,4 24,2 22,3
1980 10,5 22,1 19,2 22,5 21,8
1981 11,9 20,4 17,8 23,2 20,7
1) Fjöldi fóstureyðinga kvenna 19 ára og yngri á 1000
konur 15-19 ára.
Heimild: Health Statistics in the Nordlc Countries 1981.
Tafla 49. Tiðni fæðinga og fóstureyðinga hjá konurn
19 ára og yngri á Norðurlöndum 1976 -1981
Fjöldi á 1000 konur 15-19 ára
Lifandi fædd börn Fóstureyðingar
1976-1980 1981 1976-1980 1981
tsland 56,9 49,2 9,4 11,9
Danmörk 20,1 14,3 24,1 20,4
Finnland 22,0 16,9 19,7 17,8
Noregur 29,9 23,8 24,2 23,2
Sviþjóö 19,8 14,5 24,5 20,7
Heimild: Health Statistics in the Nordic Countries 1981.
82