Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 22

Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 22
22 Leikhúsmál Lárus Sigurbjörnsson, FJALLA-E Y VINDUR eftir Jóliann Sigurjónsson. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Úr því að Þjóðleikhúsið kaus ekki Lyga- Mörð eftir Jóhann Sigurjónsson til vígslu sinnar, var vel ráðið, að Fjalla-Eyvindur yrði annað leikritið, sem sýnt var í hinu nýja leik- húsi. Fjalla-Eyvindur er stórbrotið verk, ef til vill bezta leikrit Jóhanns, en því verður ekki mótmælt, að hér var einstakt tækifæri til þess að sviðsetja mikilfenglegt söguleik- rit og bæta fyrir þá vanrækzlu, að Lyga- Mörður hefur enn ekki verið sýndur á íslenzku leiksviði. Fjalla-Eyvindur er þekkt leikrit. Það hefur verið sýnt 100 sinnum hér í bænum, áð- ur en Þjóðleikhúsið tók það til sýningar. Margir ágætir leikendur hafa leikið hlut- verk sín í leiknum oft sinnis, jafnvel frá byrjun, eins og Friðfinnur Guðjónsson Jón bónda. Það fer ekki hjá því, að slíkur leikur verði að lok- um í föstum skorðum. Bæt- um nú við, að sami leikstjóri, Haraldur Björnsson, hefur haft leikinn með höndum í 25 ár og haldið trúlega fast við reynda leikaðferð í öll- um höfuðatriðum, þá getur ekki hjá því farið, að árang- urinn, Fjalla-Eyvindur eins og hann birtist á sviði Þjóð- leikhússins, gefi oss glögga mynd af ásigkomulagi leik- listarinnar hér. Frá þessu sjónarhveli er ástæðulaust að bollaleggja um nýjungar, sem menn þykjast sjá í búningum, handapati eða fótaburði leik- enda, og tilgangslaust að fetta fingur út í leikstjórnina sem slíka, í heild eða einstökum atriðum. Hér veltur allt á því, hvort rauður þráður erfðavenjunnar gangi gegnum sýning- una, hvort leikstjóri beri skírsl fyrir hana, leikendur kunni að leika sitt eigið þjóðlíf, mál- ari þekki íslenzkt landslag, búningar sögu- lega réttir. Frá þessu sjónarhveli er sýningin á Fjalla- Eyvindi í Þjóðleikhúsinu merkileg og at- hyglisverð. Merkileg fyrir hinar jákvæðu hliðar, séðar héðan, athyglisverð fyrir hinar neikvæðu. Einmitt þær gefa tilefni til gagn- gerðrar endurskoðunar á allri sviðsetningu leikritsins. Ef höfð er bókhalds-aðferð, sjáum vér. inn- stæðumegin búninga (Lárus Ingólfsson), ekki af því að þeir séu sögulega réttir í öllum at- Kári og Halla í öðrum þætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.