Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 28

Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 28
28 Leikhúsmál Islandsklukkan: I Almannagjá. Varðmaður (Vald. Helgas.) Snæfríður og Eydalín. og ljósameistarana, sem allir hafa af hendi innt hið ágætasta verk. Þó hefur leikstjóran- um ekki tekizt að blása lífi í 6. leiksvið 2. þáttar og 10. leiksvið 3. þáttar, þar sem hinir dæmdu skipta á milli sín „replikunum11, né heldur í 6. leiksvið 3. báttar, er bau Arnæus og Snæfríður íslandssól ræðast við úti í Kaup- inhafn. En ekki gef ég leikstjóranum þetta að sök, svo leiðinleg eru þessi atriði frá hendi höfundarins. í íslandsklukkunni ber mergt fyrir augu áhorfandans. Eymd og vesaldómur, auðnu- leysingjar, bjánar og húsgangslýður er þar á hverju leiti, en upp úr sortanum stíga tvær mannverur, er bregða birtu í kringum sig: Snæfríður íslandssól — hið ljósa man — og Arnas Arnæus, hinn ágæti menntafrömuður, kyrr í fasi og „svipurinn í senn mjúkur og dapur.“ En minnisstæðastur verður manni þó kotbóndinn á Rein, — Jón Hreggviðsson. Hortugur og ósvífinn og ósveigjanlegur hvað sem á dynur, en undir niðri gæddur góðri kímni (humor), sem hann lætur stundum skína í. íslendingseðlið holdi klætt, er að lokum sigraði yfir erlendu kúgunarvaldi. Aðalhlutverkið í leikritinu, Snæfríði dóttur Eydalíns lögmanns, fór frú Herdís Þorvalds- dóttir með fyrstu sjö sýningarnar. En þá varð hún að hætta um sinn og tók þá Guðbjörg Þorbjarnardóttur við hlutverkinu. Var leikur frú Herdísar allur hinn ágætasti, reisn henn- ar góð og fas og framkoma virðuleg, raddblær- inn viðfeldinn og málfar hennar, sem jafnan endranær, skýrt og eðlilegt. Leikur Guð- bjargar Þorbjarnardóttur var einnig prýðis- góður. Hún minnti að vísu í leik sínum á fyrirrennarar sinn í hlutverkinu, en hjá því varð vitanlega ekki komizt. Leikurinn varð að vera í beim skorðum, sem honum hafði í upphafi verið settar af hendi leikstjórans. En leikur ungfrúarinnar bar þess vott að hún býr yfir góðri leikgáfu og að óhætt er að fela
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.