Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 39

Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 39
Leikhúsmál 39 Figaro (Sven Erik Jacohsen). Um kvöldið sáu nokkrir gestanna leiksýn- ingu í Þjóðleikhúsinu. Sunnudaginn 19. júní fór fram aðalæfing á leiksviðinu með hljóm- sveit og kór. Mánudaginn 20. júní kl. 8 var frumsýning í leikhúsinu á Brúðkaupi Figarós eftir Beau- markchais, með músík eftir Mozart. Forstjóri óperunnar, Joel Berglund söng titilhlutverkið, Figaro, en hitt aðalhlutverkið, Súsönnu, söng aðalsöngkona óperunnar, Hjör- dis Schymberg. Hafa þau bæði sungið þessi hlutverk í hinni frægu Metropolitan-óperu í New-York, við hinn bezta orðstír. Greifahjónin sungu þau Helga Görlin og Sigurd Björling. Cherubin, þjón greifans söng Benna Lemon-Brundin. Bartholo læknir söng einn bezti bassi óperunnar, Folke Jonsson, en Göta Allard var ráðskona hans Marcellina, Basilo söngkennara söng Gösta Björling, en garðyrkjumanninn Antonio söng Bertil Wid- gren, en Florence dóttir hans söng Barbar- inu. Flest eru þetta þekktir og þaulæfðir óperu- söngvarar, og kunnir um alla Skandinavíu, enda bar sýningin þess vott, svo framúrskar- andi fáguð sem hún var, bæði leiklega og sönglega séð. Minnist ég þess ekki, að hafa nokkurs staðar heyrt og séð jafnfullkominn söng og textameðferð og lifandi leik í óperu. Auðsýnilega hafa þessir listamenn leikið og sungið þessi hlutverk mjög oft, því leiknin og öryggið í samstillingu söngs, leiks og hreyf- inga allra var svo nákvæmlega þjálfað og hnitmiðað, að hrein unun var að sjá, og á að hlýða. — Þar á var hvorki blettur né hrukka. Hjördis Schymberg var sú yndislegasta Sú- sanna, sem hægt var að hugsa sér. Söngur hennar látbragð og hreyfingar allar, heill- uðu hugi áhorfenda. Aría hennar í fjórða þætti mun verða mörgum ógleymanleg, enda ætlaði fagnaðarlátum áhorfenda þá aldrei að linna. Cherubin (Benna Lemon-Brundin).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.