Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 57

Leikhúsmál - 01.06.1950, Blaðsíða 57
Leikhúsmál 57 Ágúst Kvaran. sjónleikurinn „Piltur og stúlka“ eftir Emil Thoroddsen, saminn upp úr sögu Jóns Thor- oddsen, samnefndri. Leikstjóri var Jón Norð- fjörð. Er hann svo kunnur leikari og leik- stjóri, að óþarfi er að kynna hér starfsemi hans frekar. Leikurinn var mjög vel sóttur, urðu alls 15 sýningar á honum, sem er meðal því fjölsóttasta eftir því sem hér gerist. Yfir- leitt tókst sýningin, eftir atvikum, vel. Fylgir og hér með hópmynd af leikendum og að- stoðarfólki. Talið frá vinstri: Fremsta röð sitjandi: Indriði á Hóli (Sveinn Kristjánsson) Barn úr forleiknum Sigríður í Tungu (Bergrós Jóhannsdóttir) (þar næst barn úr forleiknum) 1. vermaður (Tryggvi Kristinsson). Önnur röð, sitjandi: Gróa á Leiti (Sigur- jóna Jakobsdóttir) Ingibjörg á Hóli (Jónína Þorsteinsdóttir) Ingveldur í Tungu (Freyja Antonsdóttir) Leikstjórinn, Jón Norðfjörð, Maddama Ludvigsen (Sigríður Pálína Jóns- dóttir) Stína (Matthildur Olgeirsdóttir). Þriðja röð standandi: Rósa (Ingibjörg Sig- urðardóttir) Guðrún (Matthildur Sveinsdótt- ir) Stína (Sigríður Hermannsdóttir) Val- gerður (Oddný Laxdal) Kristján (Hólmgeir Pálmason. 2. vermaður (Vignir Guðmunds- son) Séra Tómas (Halldór Jónsson) Sigurður (Jón Kristinsson) Jón (Jón Ingimarsson) Guð- mundur á Búrfelli (Benedikt Hermannsson) Levi (Júlíus Ingimarsson) Bárður á Búrfelli (Björn Sigmundsson) Þorsteinn matgoggur (Elías Kristjánsson). Raðirnar þar fyrir aftan eru af ýmsum starfsmönnum leiksins, nema einn leikandinn Möller (Sigurður Kristjáns- son) er annar maður í öftustu röð. Yzt til hægri í næst öftustu röð er formaður L. A. (Guðmundur Gunnarsson). Leiktjöldin í báða leikina málaði Haukur Stefánsson. Akureyri, 12. marz 1950. Hallgr. Valdimarsson. Síðasta leikrit L. A., á þessu leikári, var „Uppstigning“ eftir Sigurð Nordal prófessor. Leikstjóri var Ágúst Kvaran. Aðalhlutverkin voru leikin af þessum leikurum: Sr. Helgi: Guðm. Gunnarsson. Frú Herdís: Björg Bald- vinsd. Jóhanna Einars: Matthildur Sveinsd. Frk. Johnson: Margrét Steingrímsd. Frú Skagalín: Jónína Þorsteinsd. Frú Davíðsen: Sigr. Jónsdóttir. Dulla: Bergrós Jóhannsd. Konsúllinn: Þórir Guðjónsson. Eftir leikdómum Akureyrarblaðanna, virð- ist einkar vel hafa verið til þessarar sýningar vandað, og leikendur leyst hlutverk sín mjög vel af hendi. Má segja, að L. A. hafi verið allathafnasamt á þessu leikári, og er það vel farið. — iti þjóðleÍkhúsið í Leikskóli Þjóðleikhússins mun taka til starfa um miðjan október. — Kennsla fer fram síðari hluta dags. Nemend- ur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða hlotið einhverja hliðstæða menntun. — Inntökupróf verður í framsögn og leikhæfni. Umsóknir ásamt afriti af prófskírteini og meðmælum, sendist Þjóðleikhússtjóra fyrir 20. sept. n.k. Þjóðleikhússtjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.