Fréttablaðið - 17.12.2022, Síða 38

Fréttablaðið - 17.12.2022, Síða 38
Jólin eru hátíð barnanna og jólatréð okkar er fullt af alls konar dýrum og fuglum. Svana Lovísa á ótrúlega fallegt heimili i Hafnarfirði. Hún skreytir afar fallega með fjölbreyttu skrauti og leggur skemmtilega á jólaborðið. Fréttablaðið/Sigtryggur ari Svana er með mikið af fuglum úr ýmsum áttum á jólatrénu sínu.Græni kransinn sem Bjartur föndraði. Svana notar sælgætisjólastafi sem skraut á jólaborðið. Hönnuðurinn og bloggarinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir er mikill fagurkeri og jóla- barn. Hún byrjar snemma að skreyta með jólaskrauti sem hún hefur sankað að sér úr ýmsum áttum. Svana Lovísa Kristjánsdóttir, hönnuður og bloggari, er mikið jólabarn og byrjar snemma að skreyta fallegt heimili sitt í Hafnarfirði. „Ég heillast mikið af litríku, persónu- legu og skemmtilegu jólaskrauti,“ segir Svana. „Jólin eru hátíð barnanna og jólatréð okkar er fullt af alls konar dýrum og fuglum og þar hangir mikið af skrauti sem Bjartur sonur minn hefur búið til, ég elska að setja það á tréð,“ segir Svana, sem á tvö börn með eiginmanni sínum, Bjart Elías, átta ára og Birtu Katrínu, tveggja ára. „Það er notaleg fjölskyldustund þegar við skreytum tréð og þau fá að raða skrautinu á, ég endurraðaði reyndar aðeins skrautinu eftir Birtu litlu, það hékk allt á neðstu grein- unum,“ segir Svana. Spurð að því hvað sé hennar u pp á h a ld s jól a sk r aut nefnir Svana tvennt. „Grænn k rans úr h r í s g r jónu m o g glimmeri sem Bjart- ur bjó til er í algjöru uppáhaldi,“ segir hún. „Svo er ég með óvanalega mikið af fuglum á jóla- trénu og það er eitthvað sem var alltaf hjá ömmu, ég fékk nokkra af hennar fuglum sem eru orðnir mjög sjú skaðir og gamlir og þannig var það líka hjá henni. Ég elska það og f innst það svo skemmtilegt,“ segir Svana. Heillast af litríku jólaskrauti  Birna Dröfn Jónasdóttir birnadrofn @frettabladid.is Fallegt jólaborð Svana lagði fallega á borð áður en ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði, hún notar til dæmis sælgætis jólastafi sem skreytingar. „Ég, systir mín, foreldrar mínir og fjölskyldur höfum alltaf verið saman og skipst á að vera hjá hvert öðru,“ segir hún. „Núna eigum við eftir að ákveða hvort við verðum hjá mér eða systur minni, en ég var búin að segja við hana að sú vinnur sem er með meira jólaskraut, við verðum þar sem verður jólalegra á aðfangadag,“ bætir Svana kímin við. n Svana, Bjartur Elías og Birta Katrín. 38 Helgin 17. desember 2022 LAUGARDAGURFréttablaðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.