Fréttablaðið - 17.12.2022, Side 52
Fjársýslan leitar að öflugum sérfræðingum til að vinna að fjölbreyttum verkefnum við framþróun fjármála- og mannauðsmála ríkisins.
Um framtíðar störf er að ræða á vinnustað sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu, sveigjanlegt vinnuumhverfi og sterka liðsheild.
Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin veitir ríkisaðilum
fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf á sviði fjármála og mannauðsmála. Fjársýslan leggur áherslu á að
skapa virði fyrir viðskiptavini og greiða leið fyrir bætta þjónustu ríkisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Greining á tækifærum til umbóta
• Framþróun ferla, verklags
og stafrænna verkefna
• Fræðsla, ráðgjöf og miðlun upplýsinga
• Upplýsingavinnsla úr
launakerfinu og vöruhúsi gagna
• Undirbúningur, keyrslur
og skil launagagna
• Samskipti við ríkisaðila,
birgja og aðra hagaðila
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af vinnslu og greiningu gagna
• Þjónustumiðað viðhorf og
framúrskarandi skipulagshæfni
• Frumkvæði, drifkraftur og
samskiptafærni
• Mjög góð greiningarhæfni, gagnrýnin
og lausnamiðuð hugsun
• Reynsla og þekking á sviði
upplýsingatækni
og stafrænnar þróunar er kostur
• Reynsla af mótun og stýringu
umbreytingaverkefna er kostur
• Gott vald á íslensku og ensku
Nánari upplýsingar veita
Helga Jóhannesdóttir
forstöðumaður - 545 7500
helga.johannesdottir@fjs.is
Pétur Ólafur Einarsson
mannauðsstjóri - 545 7500
petur.einarsson@fjs.is
Helstu verkefni og ábyrgð
• Yfirferð og staðfesting reikninga
ráðuneyta, stofnana og fjárlagaliða
• Umsjón og eftirlit með bókhaldi
tiltekinna ráðuneyta, stofnana og
fjárlagaliða
• Afstemmingar og uppgjör á bókhaldi
• Framþróun ferla, verklags og
stafrænna verkefna
• Fræðsla, ráðgjöf og miðlun upplýsinga
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi,
háskólamenntun í viðskiptafræði kostur
• Nám til viðurkenningar bókara er kostur
• Góð þekking og reynsla af
bókhaldsvinnu er skilyrði
• Þekking á Oracle er kostur
• Góð kunnátta á Excel og
helstu notendaforrit
• Nákvæm vinnubrögð, greiningarhæfni,
gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun
• Frumkvæði, drifkraftur og
samskiptafærni
• Gott vald á íslensku og ensku
Nánari upplýsingar veita
Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir
forstöðumaður - 545 7500
bjarkey.r.gunnlaugsdottir@fjs.is
Pétur Ólafur Einarsson
mannauðsstjóri - 545 7500
petur.einarsson@fjs.is
Helstu verkefni og ábyrgð
• Greining á tækifærum til umbóta
og nýsköpunar
• Virk þátttaka í uppbyggingu
tækniinnviða og stafrænnar þjónustu
• Fræðsla, ráðgjöf og miðlun upplýsinga
• Samskipti við ríkisaðila, birgja
og aðra hagaðila
• Upplýsingavinnsla úr fjárhags- og
mannauðskerfum og vöruhúsi gagna
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Þjónustumiðað viðhorf og
framúrskarandi skipulagshæfni
• Þekking á vörustýringu stafrænna
lausna og brennandi áhugi á
stafrænni vöruþróun
• Reynsla af greiningum
og árangursmælingum
• Mjög góð greiningarhæfni,
gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun
• Frumkvæði, drifkraftur og
samskiptafærni
• Reynsla af mótun og stýringu
umbreytingaverkefna er kostur
• Gott vald á íslensku og ensku
Nánari upplýsingar veita
Sigurjón Einar Þráinsson
forstöðumaður - 545 7500
sigurjon.thrainsson@fjs.is
Pétur Ólafur Einarsson
mannauðsstjóri - 545 7500
petur.einarsson@fjs.is
Sérfræðingar óskast í fjölbreytt störf
Sérfræðingur
mannauðs og launa
Sérfræðingar
í bókhaldi
Vörustjóri
hugbúnaðarlausna
Frekari upplýsingar um störfin má sjá á Starfatorg.is þar sem jafnframt er
sótt um þau. Umsóknarfrestur er til og með 19. desember 2022. Við ráðningu í
störfin er farið eftir jafnréttisstefnu Fjársýslunnar. Laun eru samkvæmt gildandi
kjarasamningi milli fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélags.