Fréttablaðið - 17.12.2022, Page 52

Fréttablaðið - 17.12.2022, Page 52
Fjársýslan leitar að öflugum sérfræðingum til að vinna að fjölbreyttum verkefnum við framþróun fjármála- og mannauðsmála ríkisins. Um framtíðar störf er að ræða á vinnustað sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu, sveigjanlegt vinnuumhverfi og sterka liðsheild. Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin veitir ríkisaðilum fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf á sviði fjármála og mannauðsmála. Fjársýslan leggur áherslu á að skapa virði fyrir viðskiptavini og greiða leið fyrir bætta þjónustu ríkisins. Helstu verkefni og ábyrgð • Greining á tækifærum til umbóta • Framþróun ferla, verklags og stafrænna verkefna • Fræðsla, ráðgjöf og miðlun upplýsinga • Upplýsingavinnsla úr launakerfinu og vöruhúsi gagna • Undirbúningur, keyrslur og skil launagagna • Samskipti við ríkisaðila, birgja og aðra hagaðila • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af vinnslu og greiningu gagna • Þjónustumiðað viðhorf og framúrskarandi skipulagshæfni • Frumkvæði, drifkraftur og samskiptafærni • Mjög góð greiningarhæfni, gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun • Reynsla og þekking á sviði upplýsingatækni og stafrænnar þróunar er kostur • Reynsla af mótun og stýringu umbreytingaverkefna er kostur • Gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar veita Helga Jóhannesdóttir forstöðumaður - 545 7500 helga.johannesdottir@fjs.is Pétur Ólafur Einarsson mannauðsstjóri - 545 7500 petur.einarsson@fjs.is Helstu verkefni og ábyrgð • Yfirferð og staðfesting reikninga ráðuneyta, stofnana og fjárlagaliða • Umsjón og eftirlit með bókhaldi tiltekinna ráðuneyta, stofnana og fjárlagaliða • Afstemmingar og uppgjör á bókhaldi • Framþróun ferla, verklags og stafrænna verkefna • Fræðsla, ráðgjöf og miðlun upplýsinga Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, háskólamenntun í viðskiptafræði kostur • Nám til viðurkenningar bókara er kostur • Góð þekking og reynsla af bókhaldsvinnu er skilyrði • Þekking á Oracle er kostur • Góð kunnátta á Excel og helstu notendaforrit • Nákvæm vinnubrögð, greiningarhæfni, gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun • Frumkvæði, drifkraftur og samskiptafærni • Gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar veita Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir forstöðumaður - 545 7500 bjarkey.r.gunnlaugsdottir@fjs.is Pétur Ólafur Einarsson mannauðsstjóri - 545 7500 petur.einarsson@fjs.is Helstu verkefni og ábyrgð • Greining á tækifærum til umbóta og nýsköpunar • Virk þátttaka í uppbyggingu tækniinnviða og stafrænnar þjónustu • Fræðsla, ráðgjöf og miðlun upplýsinga • Samskipti við ríkisaðila, birgja og aðra hagaðila • Upplýsingavinnsla úr fjárhags- og mannauðskerfum og vöruhúsi gagna • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Þjónustumiðað viðhorf og framúrskarandi skipulagshæfni • Þekking á vörustýringu stafrænna lausna og brennandi áhugi á stafrænni vöruþróun • Reynsla af greiningum og árangursmælingum • Mjög góð greiningarhæfni, gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun • Frumkvæði, drifkraftur og samskiptafærni • Reynsla af mótun og stýringu umbreytingaverkefna er kostur • Gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar veita Sigurjón Einar Þráinsson forstöðumaður - 545 7500 sigurjon.thrainsson@fjs.is Pétur Ólafur Einarsson mannauðsstjóri - 545 7500 petur.einarsson@fjs.is Sérfræðingar óskast í fjölbreytt störf Sérfræðingur mannauðs og launa Sérfræðingar í bókhaldi Vörustjóri hugbúnaðarlausna Frekari upplýsingar um störfin má sjá á Starfatorg.is þar sem jafnframt er sótt um þau. Umsóknarfrestur er til og með 19. desember 2022. Við ráðningu í störfin er farið eftir jafnréttisstefnu Fjársýslunnar. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi milli fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélags.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.