Fréttablaðið - 17.12.2022, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 17.12.2022, Blaðsíða 57
 Skrifstofustjóri skrifstofu etirfylgni og ármála í umhverfis-, orku- og lotslagsráðuneytinu Umhverfis-, orku- og lotslagsráðuneytið auglýsir laust embætti skrifstofustjóra á nýrri skrifstofu etirfylgni og ármála. Meginviðfangsefni ráðuneytisins eru á sviði lotslags- og orkumála, hringrásarhagkerfis og umhverfisgæða, náttúru- verndar- og menningarminja og rannsókna, varna og vöktunar náttúruvár. Í ráðuneytinu starfar um 50 manna samhentur hópur og lögð er áhersla á öfluga liðsheild og góðan starfsanda. Skrifstofustjóri stýrir starfi nýrrar skrifstofu undir yfirstjórn ráðuneytisstjóra og ber ábyrgð á framkvæmd árlaga og því að vinna að og framfylgja áætlunum, stefnum og lögbundnum verkefnum stjórnvalda á málefnasviði ráðuneytisins í samstarfi við aðrar skrifstofur ráðuneytisins, stjórnvöld og hagsmunaaðila. Leitað er að framsýnum stjórnanda til að leiða nýja skrifstofu etirfylgni og ármála en embættið felur í sér tækifæri til að Hvaða kröfur gerum við? • Háskólamenntun með meistaragráðu sem nýtist í starfi • Reynsla af ármálum og áætlanagerð • Reynsla af árangursmiðaðri stjórnun • Umbótasinnuð hugsun og framsýni í stjórnun auk stafrænnar hæfni • Samskiptafærni og jákvætt og lausnamiðað viðhorf • Leiðtogahæfileikar og forysta • Reynsla af verkefnastjórnun og breytingastjórnun • Hæfni til að leiða fólk til samvinnu og árangurs • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Mjög gott vald á íslensku, ensku og góð kunnátta í einu Norðurlandamáli Stjórnarráð Íslands Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hafa áhrif á að Ísland nái markmiðum sínum í umhverfis-, orku- og lotslagsmálum. Við viljum ráða til starfa einstakling sem er tilbúinn að taka þátt í umbótastarfi til framtíðar, sem getur leitt stafræna þróun, skynjar tækifærin í vinnuumhverfinu og hvetur starfs- fólk til dáða með því að skapa liðsheild, teymisvinnu og stuðla að samvinnu og góðum samskiptum. Helstu verkefni skrifstofunnar eru að halda skýrum ramma um framkvæmd verkefna á áherslusviðum ráðuneytisins og tryggja að stefnuáherslur, aðgerðaáætlanir og verkefni séu í samræmi við ármögnun þeirra. Þá fer skrifstofan einnig með upplýsinga- öflun um rekstur og árangur á málefnasviðum ráðuneytisins, framfylgd verkefna stofnana og samningsaðila, afgreiðslu stjórn- sýsluerinda og umbætur á viðhorfi til þjónustu ráðuneytisins og stofnana þess. Skrifstofan mun einnig leiða stafræna þróun og miðlun upplýsinga í gegnum mælaborð. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og stutt kynningar- bréf á íslensku um ástæðu umsóknar, auk upplýsinga um árangur sem viðkomandi hefur náð í starfi og telur að nýtist í embættinu. Hæfnisnefnd skipuð af umhverfis-, orku-, og lotslagsráðherra metur hæfni umsækjenda samkvæmt reglum nr. 393/2012 og skilar greinargerð til ráðherra. Umhverfis-, orku- og lotslagsráðherra skipar í embættið til fimm ára. Umsóknarfrestur er til og með 9. janúar 2023. Sótt er um embættið á Starfatorgi — starfatorg.is Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem ármála- og efnahagsráðherra og Félag háskóla- menntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hafa gert. Ráðuneytið hvetur fólk af öllum kynjum að sækja um. Upplýsingar um embættið veitir Stefán Guðmundsson, ráðuneytisstjóri í umhverfis-, orku- og lotslagsráðuneytinu, netfang stefan.gudmundsson@urn.is Áherslur verkefna á sviði umhverfis-, orku- og lotslagsmála Minnkum losun og aukum bindingu kolefnis Tryggjum orku til orkuskipta, orku- öryggi og jafnt aðgengi að orku á landsvísu. Verndum íslenska náttúru og menningar- minjar með sjálbærum hætti Eflum hringrásar- hagkerfið, tryggjum sjálbæra nýtingu og heilnæmt umhverfi fyrir íbúa Aukum öryggi gagn- vart náttúruvá með mælingum, vöktun og vörnum samhliða öflugu rannsóknar- starfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.