Fréttablaðið - 17.12.2022, Qupperneq 57
Skrifstofustjóri skrifstofu etirfylgni og ármála
í umhverfis-, orku- og lotslagsráðuneytinu
Umhverfis-, orku- og lotslagsráðuneytið auglýsir
laust embætti skrifstofustjóra á nýrri skrifstofu
etirfylgni og ármála.
Meginviðfangsefni ráðuneytisins eru á sviði lotslags- og
orkumála, hringrásarhagkerfis og umhverfisgæða, náttúru-
verndar- og menningarminja og rannsókna, varna og vöktunar
náttúruvár. Í ráðuneytinu starfar um 50 manna samhentur
hópur og lögð er áhersla á öfluga liðsheild og góðan starfsanda.
Skrifstofustjóri stýrir starfi nýrrar skrifstofu undir yfirstjórn
ráðuneytisstjóra og ber ábyrgð á framkvæmd árlaga og því
að vinna að og framfylgja áætlunum, stefnum og lögbundnum
verkefnum stjórnvalda á málefnasviði ráðuneytisins í samstarfi
við aðrar skrifstofur ráðuneytisins, stjórnvöld og hagsmunaaðila.
Leitað er að framsýnum stjórnanda til að leiða nýja skrifstofu
etirfylgni og ármála en embættið felur í sér tækifæri til að
Hvaða kröfur gerum við?
• Háskólamenntun með meistaragráðu sem nýtist í starfi
• Reynsla af ármálum og áætlanagerð
• Reynsla af árangursmiðaðri stjórnun
• Umbótasinnuð hugsun og framsýni í stjórnun auk
stafrænnar hæfni
• Samskiptafærni og jákvætt og lausnamiðað viðhorf
• Leiðtogahæfileikar og forysta
• Reynsla af verkefnastjórnun og breytingastjórnun
• Hæfni til að leiða fólk til samvinnu og árangurs
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
• Mjög gott vald á íslensku, ensku og góð kunnátta
í einu Norðurlandamáli
Stjórnarráð Íslands
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
hafa áhrif á að Ísland nái markmiðum sínum í umhverfis-, orku-
og lotslagsmálum.
Við viljum ráða til starfa einstakling sem er tilbúinn að taka
þátt í umbótastarfi til framtíðar, sem getur leitt stafræna
þróun, skynjar tækifærin í vinnuumhverfinu og hvetur starfs-
fólk til dáða með því að skapa liðsheild, teymisvinnu og stuðla
að samvinnu og góðum samskiptum.
Helstu verkefni skrifstofunnar eru að halda skýrum ramma um
framkvæmd verkefna á áherslusviðum ráðuneytisins og tryggja
að stefnuáherslur, aðgerðaáætlanir og verkefni séu í samræmi
við ármögnun þeirra. Þá fer skrifstofan einnig með upplýsinga-
öflun um rekstur og árangur á málefnasviðum ráðuneytisins,
framfylgd verkefna stofnana og samningsaðila, afgreiðslu stjórn-
sýsluerinda og umbætur á viðhorfi til þjónustu ráðuneytisins
og stofnana þess. Skrifstofan mun einnig leiða stafræna þróun
og miðlun upplýsinga í gegnum mælaborð.
Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og stutt kynningar-
bréf á íslensku um ástæðu umsóknar, auk upplýsinga um
árangur sem viðkomandi hefur náð í starfi og telur að nýtist
í embættinu. Hæfnisnefnd skipuð af umhverfis-, orku-, og
lotslagsráðherra metur hæfni umsækjenda samkvæmt
reglum nr. 393/2012 og skilar greinargerð til ráðherra. Umhverfis-,
orku- og lotslagsráðherra skipar í embættið til fimm ára.
Umsóknarfrestur er til og með 9. janúar 2023.
Sótt er um embættið á Starfatorgi — starfatorg.is
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi
sem ármála- og efnahagsráðherra og Félag háskóla-
menntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hafa gert.
Ráðuneytið hvetur fólk af öllum kynjum að sækja um.
Upplýsingar um embættið veitir Stefán Guðmundsson,
ráðuneytisstjóri í umhverfis-, orku- og lotslagsráðuneytinu,
netfang stefan.gudmundsson@urn.is
Áherslur verkefna á sviði umhverfis-, orku- og lotslagsmála
Minnkum losun
og aukum bindingu
kolefnis
Tryggjum orku til
orkuskipta, orku-
öryggi og jafnt
aðgengi að orku
á landsvísu.
Verndum íslenska
náttúru og
menningar-
minjar með
sjálbærum hætti
Eflum hringrásar-
hagkerfið, tryggjum
sjálbæra nýtingu og
heilnæmt umhverfi
fyrir íbúa
Aukum öryggi gagn-
vart náttúruvá með
mælingum, vöktun
og vörnum samhliða
öflugu rannsóknar-
starfi