Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.12.2022, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 17.12.2022, Qupperneq 66
 Við fáum reglulega til okkar viðskipta- vini sem segjast enn vera að nota 15-20 ára gamlar flíkur frá vörumerkinu. Það eru bestu með- mælin, fatnaður sem endist vel og virkar. The North Face er eitt fræg- asta útivistarmerki í heimi. Fyrirtækið varð til þegar tveir gönguáhugamenn stofnuðu litla útivistar- verslun í San Francisco árið 1966. The North Face opnaði verslun á Hafnartorgi Gall- ery um miðjan júlí í sumar og hafa viðtökur verið góðar. Allt frá upphafi skuldbundu stofn- endur sig til að þjóna öllum þeim sem vildu kanna náttúrulegar og fáfarnar slóðir. Útivistarfatnaður The North Face hefur því verið gríðarlega vinsæll hjá pólförum og Everest-klifrurum. Aðrir útivistar- garpar hafa einnig fundið rétta fatnaðinn hjá The North Face. Birna Dögg Guðmundsdóttir, verslunarstjóri hjá The North Face á Hafnartorgi, segir að þessi versl- un sé sú fyrsta með vörumerkið hér á landi en fatnaður fyrirtækisins hefur m.a. fengist hjá Útilífi hér á landi. „Við erum ákaflega stolt og hreykin af þessari verslun. Í verslun The North Face fæst alhliða útivistarfatnaður fyrir dömur og herra. Við erum sömu- leiðis með Summit línuna sem er sú tæknilegasta frá The North Face. Það er fatnaður sem hentar erfiðustu veðurskilyrðunum. Auk þess bjóðum við upp á götufatnað sem hentar til daglegra nota, og hefur verið mjög vinsæll hjá þeim sem fylgjast með tískunni,“ segir hún. „Þá bjóðum við sömuleiðis upp á skó og aukahluti, meðal ann- ars duffle töskurnar frægu, ólíkar gerðir af bakpokum, höfuðljós, göngustafi og margt fleira, sem allir útivistarmenn og áhugafólk væri glatt með í jólagjöf.“ Birna segir að þar sem verslunin sé tiltölulega ný muni vöruúrvalið taka breytingum eftir því sem viðskiptavinurinn óskar eftir. „Við viljum finna taktinn og hjartað í kúnnanum hér í þessari nýju verslun í miðbænum. Hingað koma bæði Íslendingar og erlendir ferða- menn. Við erum staðsett í Hafnar- torg Gallery, ásamt fleiri verslun- um og mathöll. Við trúum á þessa staðsetningu enda eru þúsundir bílastæða hér undir versluninni og mjög góð aðkoma. Það er rúllustigi niður í bílastæðahúsið svo þetta gæti ekki verið einfaldara. Fólk þarf ekki að fara út úr húsi þegar það kemur til okkar,“ segir Birna. „The North Face er eitt vandað- asta útivistarmerki í heimi. Við fáum reglulega til okkar viðskipta- vini sem segjast enn vera að nota Birna Dögg segir að viðskiptavinir hafi tekið vel í The North Face verslunina á Hafnartorgi. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Mikið úrval af yfirhöfnum sem henta einstaklega vel í íslenskum vetrarkulda. 92 Retro Nuptse 64.990 kr. Printed 71 Sierra Down Parka 74.990 krónur. Vandaðar jólagjafir fyrir kröfuhart útivistarfólk Himanlayan Parka 74.990 kr. 10 kynningarblað 17. desember 2022 LAUGARDAGURHafnartorg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.