Fréttablaðið - 17.12.2022, Page 72
Jólasveinar verða á vappi á Hafnar-
torgi í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
gummih@frettabladid.is
Það verður líf og fjör á Hafnar-
torgi í dag eins og síðustu helgar
en hátíðleg jólastemning verður
á torginu með tónlist, götumenn-
ingu, ilmi af ristuðum möndlum,
frábærum veitingastöðum og
verslunum stútfullum af gjöfum.
Jólasveinar verða á vappi á
Hafnartorgi frá klukkan 14 til
17, í möndluvagninum verður
hægt að fá ristaðar möndlur og í
Hafnartorgi Gallery munu þeir
Andri Freyr og Guðni spila klassísk
jólalög á vínylplötum.
Undir Hafnartorgi má finna
stærsta bílastæðahús landsins
með góðu aðgengi upp á torgið
og rúllustiga beint upp í Hafnar-
torg Gallery. 1.160 bílastæði eru í
bílakjallaranum og er aðkoma að
honum frá Hörpu, Pósthússtræti
og Austurbakka Reykjavíkur-
hafnar. Í gegnum bílakjallarann
er innangengt á milli allra húsa á
lóðinni. n
Jólastemning á
Hafnartorgi í dag
Það er svolítið eins og að koma til
útlanda að labba um Hafnartorgið.
elin@frettablaðið.is
Verslanir á Hafnartorgi eru opnar
til kl. 22 öll kvöld til jóla svo það
er góð hugmynd að skella sér í
miðbæinn.
Hafnartorg er nútímalegt
verslunarsvæði sem samanstendur
af sjö byggingum sem mynda
sjálfbært, heilsteypt hverfi með
alþjóðlegum brag en séríslenskum
einkennum.
Margar verslanir eru á Hafnar-
torgi sem bjóða upp á heimsþekkt
vörumerki. Gaman er að heim-
sækja þessar verslanir og auðvelt
að finna réttu jólagjöfina.
Stutt er í Hörpu þar sem hægt er
að njóta jólatóna.
Undir Hafnartorgi er einn
stærsti bílakjallari landsins með
um 1.160 bílastæði. Aðkoma að
honum er frá Hörpu, Pósthússtræti
og Austurbakka Reykjavíkur-
hafnar.
Í gegnum bílakjallarann er
innangengt á milli allra húsa á
lóðinni.
Hafnartorg Gallery er sambland
af fallegum verslunum og matsölu-
stöðum. Arkitektúr mathallar-
innar er nútímalegur með léttu
yfirbragði.
Þar eru metnaðarfullir veitinga-
staðir sem bjóða mat frá mörgum
af bestu matreiðslumönnum
landsins. Úrval matar og drykkja
frá öllum heimshornum.
Eftir gönguferð um bæinn er
upplagt að fá sér gott að borða á
Hafnartorgi og kíkja í verslanir. n
Opið lengur í
verslunum til jóla
Verslaðu á 66north.is
Fylgdu okkur @66north
Jólagjöfin er
66°Norður
Verslaðu á 66north.is
Fylgdu okkur @66north
Jólagjöfin er
66°Norður
Hafnartorg16 kynningarblað 17. desember 2022 LAUGARDAGUR