Fréttablaðið - 17.12.2022, Síða 72

Fréttablaðið - 17.12.2022, Síða 72
Jólasveinar verða á vappi á Hafnar- torgi í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR gummih@frettabladid.is Það verður líf og fjör á Hafnar- torgi í dag eins og síðustu helgar en hátíðleg jólastemning verður á torginu með tónlist, götumenn- ingu, ilmi af ristuðum möndlum, frábærum veitingastöðum og verslunum stútfullum af gjöfum. Jólasveinar verða á vappi á Hafnartorgi frá klukkan 14 til 17, í möndluvagninum verður hægt að fá ristaðar möndlur og í Hafnartorgi Gallery munu þeir Andri Freyr og Guðni spila klassísk jólalög á vínylplötum. Undir Hafnartorgi má finna stærsta bílastæðahús landsins með góðu aðgengi upp á torgið og rúllustiga beint upp í Hafnar- torg Gallery. 1.160 bílastæði eru í bílakjallaranum og er aðkoma að honum frá Hörpu, Pósthússtræti og Austurbakka Reykjavíkur- hafnar. Í gegnum bílakjallarann er innangengt á milli allra húsa á lóðinni. n Jólastemning á Hafnartorgi í dag  Það er svolítið eins og að koma til útlanda að labba um Hafnartorgið. elin@frettablaðið.is Verslanir á Hafnartorgi eru opnar til kl. 22 öll kvöld til jóla svo það er góð hugmynd að skella sér í miðbæinn. Hafnartorg er nútímalegt verslunarsvæði sem samanstendur af sjö byggingum sem mynda sjálfbært, heilsteypt hverfi með alþjóðlegum brag en séríslenskum einkennum. Margar verslanir eru á Hafnar- torgi sem bjóða upp á heimsþekkt vörumerki. Gaman er að heim- sækja þessar verslanir og auðvelt að finna réttu jólagjöfina. Stutt er í Hörpu þar sem hægt er að njóta jólatóna. Undir Hafnartorgi er einn stærsti bílakjallari landsins með um 1.160 bílastæði. Aðkoma að honum er frá Hörpu, Pósthússtræti og Austurbakka Reykjavíkur- hafnar. Í gegnum bílakjallarann er innangengt á milli allra húsa á lóðinni. Hafnartorg Gallery er sambland af fallegum verslunum og matsölu- stöðum. Arkitektúr mathallar- innar er nútímalegur með léttu yfirbragði. Þar eru metnaðarfullir veitinga- staðir sem bjóða mat frá mörgum af bestu matreiðslumönnum landsins. Úrval matar og drykkja frá öllum heimshornum. Eftir gönguferð um bæinn er upplagt að fá sér gott að borða á Hafnartorgi og kíkja í verslanir. n Opið lengur í verslunum til jóla Verslaðu á 66north.is Fylgdu okkur @66north Jólagjöfin er 66°Norður Verslaðu á 66north.is Fylgdu okkur @66north Jólagjöfin er 66°Norður Hafnartorg16 kynningarblað 17. desember 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.