Fréttablaðið - 17.12.2022, Síða 108

Fréttablaðið - 17.12.2022, Síða 108
Britney Spears og Sam Ashgari létu pússa sig saman við umtalaða athöfn síðastliðið vor. Eiginmaður popp- stjörnunnar er einkaþjálfari. Taylor Lautner og Taylor Dome Nú heita þau bæði Taylor Lautner. Brooklyn Beckham og Nicola Peltz Sonur Victoriu og Davids Beck- ham giftist leik- konunni og erfingja Peltz-veldisins. Anya-Taylor Joy og Malcolm McRae Árið var með besta móti hjá Anyu-Taylor sem vakti gríðarlega athygli fyrir framúrskarandi leikhæfileika. Hún giftist tón- listarmanninum Malcolm úr hljóm- sveitinni More*. AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Guðmundur Örn Jóhannsson gudmundur@torg.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð audur@ frettabladid.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrir@frettabladid.is , Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolbeinn@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR/FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is JÓLIN ERU Í DORMA Frábært úrval og gott verð ZERO hornsófi Hornsófi með tungu, grábrúnn. 288 x 225 x 88 cm. Fullt verð: 249.900 kr. Nú 187.425 kr. Nú 187.350 kr. Nú 198.600 kr. Nú 209.850 kr. MONTARIO svefnsófi Svefnsófi í ljósgráu eða dökkgráu áklæði. 158 x 90 x 78 cm. Fullt verð: 119.900 kr. Nú 83.930 kr. 30% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR LAGOON rúmgrind + Natures Rest Luxury dýnu 25% AFSLÁTTUR 160x200 cm Fullt verð: 264.800 kr. 140x200 cm Fullt verð: 249.800 kr. 180x200 cm Fullt verð: 279.800 kr. ALBA hægindastóll Hægindastóll í dökkgrænu, bleiku eða dökkgráu Vic áklæði. Fullt verð: 59.900 kr. Nú 47.920 kr. 20% AFSLÁTTUR Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Ve rð o g vö ru up pl ýs in ga r í a ug lý si ng un ni e ru b ir ta r m eð f yr ir va ra u m p re nt vi llu r. Fögur, fræg og gift á árinu Ewan McGregor og Mary Elizabeth Winstead Leikaraparið lét pússa sig saman á árinu. Chloë Sevigny og Siniša Mačković Íslandsvinkonan giftist ástinni sinni sem er listaverkasali. Kourtney Kardashian og Travis Barker Kardashian-systirin giftist tónlistarmanninum úr Blink-182. Aziz Ansari og Serena Skov Camp- bell Uppistandarinn og leikarinn Aziz giftist vísindakonunni Serenu á árinu. Ben Aff- leck og Jennifer Lopez Leikara- parið var eitt heitasta par Holly- wood árið 2004 og náði saman á ný á síð- asta ári. Eftir að samkomutakmarkanir vegna heims- faraldurs settu ótal strik í brúðkaupsplön ástfanginna para um allan heim, kom loksins brúðkaupsárið mikla 2022. Heimsfrægir létu ekki sitt eftir liggja og giftu sig í gríð og erg með tilheyrandi veisluhöldum og fjárút- látum og stórfenglega framandi og fallegum áfangastöðum brúðkaupsferða. Við lítum á nokkur dæmi. @ninarichter@frettabladid.is n Frétt vikunnar Margrét Marteinsdóttir, blaðakona á Stundinni „Ég er dálítið upptekin af hlutverki öf lugra fjölmiðla sem eiga undir högg að sækja. Þessi vika fannst mér sýna það mjög vel í mörgum málum. Mér fannst fáránleik- inn áberandi í kringum hundrað milljóna fjölmiðlastyrkinn,“ segir Margrét Marteinsdóttir og vísar til þess að í f járlaganefnd var 100 milljóna króna styrkur sem N4 bað um kynntur sem almenn aukning við fjölmiðlastyrk. „Þau voru gerð afturræk með þessa einkennileg u ák vörðun sína,“ segir Margrét og bætir við að þakka megi fjölmiðlum fyrir það. „Það var hætt við þetta vegna umræðu í fjölmiðlum. Það eru fjöl- miðlar sem eru vakandi og benda fólki á hvað er að gerast og þar með er það að halda ráðamönnum á tánum,“ segir hún. Margrét segir að það sama eigi við um heimilislaust fólk á Íslandi. „Það er fimbulkuldi núna og það var hvergi búið að gera ráðstafanir fyrir fólk sem á hvergi höfði sínu að halla og er ekki með skjól.“ Mar- grét segir að þar hafi f jölmiðlar stigið inn með afgerandi hætti. „Mér finnst áhugavert að á þess- um örfáu dögum hafi fjölmiðlar verið að breyta alls konar hlutum og eigi samt undir högg að sækja,“ segir hún. „Talað er um umræðu í fjölmiðlum, en þetta eru bara blaðamenn að vinna. Þeir fá síðan svona of boðslega kaldar kveðjur fá f járlaganefnd í þessum fárán- leika sem var í kringum þetta m á l ,“ s e g i r Margrét. „Það stendur upp úr fyrir mig, ekki bara sem blaðakonu heldur líka sem íbúa í þessu landi,“ segir hún. „ Svo vona ég bara að Alþingi fari að styrkja f jöl- miðla almennilega, alla vega umhverfið, svo að hægt sé að passa upp á þessa hlut i og ek k i sé ver ið að st y rk ja eitthvað út í loft- ið.“ n Öflugir fjölmiðlar sinna aðhaldshlutverki 72 Lífið 17. desember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.