Fréttablaðið - 17.12.2022, Qupperneq 108
Britney Spears og Sam
Ashgari létu pússa sig
saman við umtalaða
athöfn síðastliðið vor.
Eiginmaður popp-
stjörnunnar er
einkaþjálfari.
Taylor Lautner og
Taylor Dome Nú
heita þau bæði
Taylor Lautner.
Brooklyn
Beckham og
Nicola Peltz
Sonur Victoriu
og Davids Beck-
ham giftist leik-
konunni og erfingja
Peltz-veldisins.
Anya-Taylor Joy og
Malcolm McRae Árið
var með besta móti
hjá Anyu-Taylor sem
vakti gríðarlega athygli
fyrir framúrskarandi
leikhæfileika.
Hún giftist tón-
listarmanninum
Malcolm úr hljóm-
sveitinni More*.
AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Guðmundur Örn Jóhannsson gudmundur@torg.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð audur@
frettabladid.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrir@frettabladid.is , Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078:
Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolbeinn@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is
FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR/FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is TÍMAMÓTA- OG
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is
JÓLIN
ERU Í
DORMA
Frábært úrval og gott verð
ZERO hornsófi
Hornsófi með tungu, grábrúnn.
288 x 225 x 88 cm. Fullt verð: 249.900 kr. Nú 187.425 kr.
Nú 187.350 kr. Nú 198.600 kr. Nú 209.850 kr.
MONTARIO
svefnsófi
Svefnsófi í ljósgráu eða
dökkgráu áklæði.
158 x 90 x 78 cm.
Fullt verð: 119.900 kr.
Nú 83.930 kr.
30%
AFSLÁTTUR
25%
AFSLÁTTUR
LAGOON
rúmgrind + Natures Rest Luxury dýnu
25%
AFSLÁTTUR
160x200 cm
Fullt verð: 264.800 kr.
140x200 cm
Fullt verð: 249.800 kr.
180x200 cm
Fullt verð: 279.800 kr.
ALBA hægindastóll
Hægindastóll í dökkgrænu, bleiku eða
dökkgráu Vic áklæði. Fullt verð: 59.900 kr.
Nú 47.920 kr.
20%
AFSLÁTTUR
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
Ve
rð
o
g
vö
ru
up
pl
ýs
in
ga
r
í a
ug
lý
si
ng
un
ni
e
ru
b
ir
ta
r
m
eð
f
yr
ir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
Fögur, fræg og gift á árinu
Ewan McGregor og
Mary Elizabeth
Winstead
Leikaraparið
lét pússa
sig saman á
árinu.
Chloë Sevigny og Siniša Mačković
Íslandsvinkonan giftist ástinni
sinni sem er listaverkasali.
Kourtney Kardashian og Travis
Barker Kardashian-systirin giftist
tónlistarmanninum úr Blink-182.
Aziz Ansari og Serena Skov Camp-
bell Uppistandarinn og leikarinn
Aziz giftist vísindakonunni Serenu
á árinu.
Ben Aff-
leck og
Jennifer
Lopez
Leikara-
parið
var eitt
heitasta
par
Holly-
wood
árið 2004
og náði
saman
á ný á
síð-
asta
ári.
Eftir að samkomutakmarkanir vegna heims-
faraldurs settu ótal strik í brúðkaupsplön
ástfanginna para um allan heim, kom loksins
brúðkaupsárið mikla 2022. Heimsfrægir létu
ekki sitt eftir liggja og giftu sig í gríð og erg
með tilheyrandi veisluhöldum og fjárút-
látum og stórfenglega framandi og fallegum
áfangastöðum brúðkaupsferða. Við lítum á
nokkur dæmi.
@ninarichter@frettabladid.is
n Frétt vikunnar
Margrét Marteinsdóttir,
blaðakona á Stundinni
„Ég er dálítið upptekin af hlutverki
öf lugra fjölmiðla sem eiga undir
högg að sækja. Þessi vika fannst
mér sýna það mjög vel í mörgum
málum. Mér fannst fáránleik-
inn áberandi í kringum hundrað
milljóna fjölmiðlastyrkinn,“ segir
Margrét Marteinsdóttir og vísar
til þess að í f járlaganefnd var
100 milljóna króna styrkur sem
N4 bað um kynntur sem almenn
aukning við fjölmiðlastyrk.
„Þau voru gerð afturræk með
þessa einkennileg u ák vörðun
sína,“ segir Margrét og bætir við
að þakka megi fjölmiðlum fyrir
það. „Það var hætt við þetta vegna
umræðu í fjölmiðlum. Það eru fjöl-
miðlar sem eru vakandi og benda
fólki á hvað er að gerast og þar með
er það að halda ráðamönnum á
tánum,“ segir hún.
Margrét segir að það sama eigi
við um heimilislaust fólk á Íslandi.
„Það er fimbulkuldi núna og það
var hvergi búið að gera ráðstafanir
fyrir fólk sem á hvergi höfði sínu
að halla og er ekki með skjól.“ Mar-
grét segir að þar hafi f jölmiðlar
stigið inn með afgerandi hætti.
„Mér finnst áhugavert að á þess-
um örfáu dögum hafi fjölmiðlar
verið að breyta alls konar hlutum
og eigi samt undir högg
að sækja,“ segir hún.
„Talað er um umræðu
í fjölmiðlum, en þetta
eru bara blaðamenn að
vinna. Þeir fá síðan svona
of boðslega kaldar kveðjur
fá f járlaganefnd í
þessum fárán-
leika sem var í
kringum þetta
m á l ,“ s e g i r
Margrét. „Það
stendur upp úr fyrir mig, ekki
bara sem blaðakonu heldur
líka sem íbúa í þessu landi,“
segir hún.
„ Svo vona ég bara að
Alþingi fari að styrkja f jöl-
miðla almennilega, alla vega
umhverfið, svo að hægt sé
að passa upp á þessa
hlut i og ek k i sé
ver ið að st y rk ja
eitthvað út í loft-
ið.“ n
Öflugir fjölmiðlar sinna aðhaldshlutverki
72 Lífið 17. desember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ