Fréttablaðið - 31.12.2022, Page 30

Fréttablaðið - 31.12.2022, Page 30
Ábyrgð á rekstri og fjármálum Áætlanagerð, greiningar og eftirfylgni Þátttaka í stefnumótun Umsjón og stjórnun mannauðsmála Samningagerð og samskipti við innlenda og erlenda hagaðila Ábyrgð á innleiðingu og eftirfylgni ferla tengt upplýsingaöryggi (ISO 27001) Ýmis önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra Háskólamenntun sem nýtist í starfi, meistaranám í stjórnun eða rekstri er kostur Haldgóð starfsreynsla sem nýtist í ofangreind verkefni Leiðtogahæfileikar og reynsla af stjórnun og mannauðsmálum Hæfni til að vinna sjálfstætt og takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Frumkvæði og drifkraftur í einstaklings- og teymisvinnu Skipulagshæfni og geta til að sjá heildarmyndina Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla af störfum í alþjóðlegu umhverfi Haldgóð þekking í Excel og bókhaldshugbúnaði Færni í að koma frá sér efni í ræðu og riti á íslensku og ensku Helstu verkefni og ábyrgð Þekkingar- og hæfnikröfur Við leitum að öflugum aðila í nýtt starf rekstrarstjóra til að styrkja raðir Þulu í spennandi og framsækinni vegferð. Starfið er á Akureyri. REKSTRARSTJÓRI Þula býður fyrsta flokks hugbúnaðarlausnir fyrir heilbrigðisgeirann. Lausnir Þulu eru þróaðar í nánu samstarfi við kröfuharða viðskiptavini. Starfsfólk Þulu hefur í tæp 20 ár unnið með heilbrigðisstofnunum víða í Evrópu og þróað með þeim framsæknar lausnir sem gera þeim kleift að ná árangri á sínu sviði. Hjá Þulu starfa um 35 manns og flestir eru búsettir á Akureyri. Nánari upplýsingar má finna á www.thula.is Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 9. janúar 2023 Sótt er um starfið á www.mognum.is. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum.is og Telma Eiðsdóttir; telma@mognum.is. Við leitum að ráðgjöfum í hlutastarf og fullt starf Heilindi, búsetu-og skólaúrræði Heilindi reka búsetuúrræði til langs og skamms tíma. Helsti markhópur eru einstaklingar með ákominn heila- skaða, bæði ungmenni og fullorðnir sem þurfa sértæk úrræði og/eða einstaklingsmiðaða nálgun og þjónustu. Heilindi starfa einnig með ungmennum með fjölþættan vanda, bæði í búsetuúrræðum sem og í skóla/frístund. Starfslýsing og helstu verkefni: • Ráðgjafar starfa eftir stefnu og verklagi Heilinda sem tekur mið af þjónustuáætlunum þjónustukaupanda. • Að veita skjólstæðingum félagsskap, leiðsögn og stuðning í daglegu lífi. • Að aðstoða skjólstæðinga við athafnir daglegs lífs. • Að aðstoða skjólstæðing við að halda heimili. Menntunar- og hæfniskröfur: • 23 ára og eldri • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur – hver- skyns umönnunarstörf, félagsstörf og menntastörf. • Menntun á félagsvísinda, heilbrigðis-eða menntavís- indasviði er kostur. • Eftirfarandi eiginleikar koma sér vel: Skynsemi, þolin- mæði og jákvæðni í mannlegum samskiptum sem og stundvísi og faglegur metnaður. • Starfsmenn þurfa að undirrita trúnaðaryfirlýsingu og sýna fram á hreint sakavottorð samkvæmt lögum. Umsóknir má senda á: heilindi@heilindi.is ásamt ferilsskrá. Nánari upplýsingar veitir Helga Kr. Gilsdóttir í s. 8220365 Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sameykis Erum við að leita að þér? RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.