Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.12.2022, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 31.12.2022, Qupperneq 31
Umsóknarfrestur um bæði störfin er til og með 4. janúar 2023. Allar nánari upplýsingar um störfin, menntunar- og hæfniskröfur er að finna á starfatorg.is. Ráðuneytið leggur áherslu á jafnrétti og hvetur öll áhugasöm til að sækja um. Ráðuneytið er jákvætt fyrir störfum óháð staðsetningu. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið Vertu í bandi 12 stig! » Lögfræðingur á svið fjarskipta og netöryggis Hefur þú velt því fyrir þér hvernig lífið væri ef Ísland væri án fjarskipta í einn sólarhring? Vissulega gæti verið ágætis tilbreyting að losna við áreiti hversdagsins en veruleikinn er sá að bæði einstaklingar og þjóðir heims eru svo háð fjarskiptum að erfitt er að ímynda sér tilveruna án þeirra. Í nýju ráðuneyti er unnið að því að Ísland verði fyrsta gígabitaland heimsins en um leið þarf að sjá til þess að netöryggi sé til fyrirmyndar. Til að efla teymið sem starfar að þessum málum í ráðuneytinu leitum við nú að lögfræðingi sem hefur brennandi áhuga á alþjóðasamstafi um málefni fjarskipta og netöryggis og hefur reynslu og þekkingu sem nýtist við inn- leiðingu Evrópugerða og samningu lagafrumvarpa. » Evrópusérfræðingur á stafrænni vegferð Ísland er í dyggu samfloti með öðrum Evrópuþjóðum þegar kemur að upplýsingasamfélaginu, gervigreind, stafrænni þróun, aðgengi að upplýsingum og öruggri notkun gagna. Á sama tíma og ýmis tækifæri felast í breytingum á þessu sviði koma upp ýmsar áleitnar spurningar sem snerta siðferði og persónuvernd. Mikil stefnmótun mun eiga sér stað á þessu sviði og sömuleiðis innleiðing á Evrópugerðum og alþjóðlegum skuldbindingum. Við leitum nú að einstaklingi sem hefur burði til að hugsa fram á veginn, hefur reynslu af alþjóðlegu samstarfi og brennandi löngun til að leggja sitt af mörkum á sviði stafrænnar þróunar. Viðkomandi tæki þátt í ýmis konar Evrópusamstarfi fyrir hönd Íslands. Okkar hlutverk er að leysa krafta úr læðingi Hlutverk háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins er að leiða saman það afl sem býr í háskólastarfi, vísindum, nýsköpun, iðnaði, fjarskiptum og upplýsingatækni og stuðla þannig að því að hugvitið verði stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar. Ráðuneytið fer með þau viðfangsefni sem varða málefni upplýsingasamfélagsins, fjarskipti og netöryggi, notkun opinberra gagna til nýsköpunar og umbóta fyrir atvinnulíf, rafræna auðkenningu, traustþjónustu og tæknilausnir á sviði gervigreindar. Við leggjum metnað okkar í að þessar grunnstoðir þekkingarsamfélagsins séu öflugar og traustar og í góðu samræmi þarfir samfélagsins. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. RÁÐNINGAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.