Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.12.2022, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 31.12.2022, Qupperneq 64
frettabladid.is 550 5000 RitstjóRn ritstjorn@frettabladid.is AuglýsingAdeild auglysingar@frettabladid.is PRentun Torg ehf. dReifing Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Reykjavík • Mörkin 3 | Akureyri • Undirhlíð 2 Í VEFVERSLUN ALLA HELGINA EKKI MISSA AF ÞESSU Verslanir lokaðar í dag, ekki missa af Útsölu Ársins í vefverslun alla helgina icewear.is FÍFA Síð Ecodown® kápa kr. 29.990,- Gleðilega útivistUm aldir hefur tíðkast um áramót að velja mann ársins. Árið 920 varð Þorgeir Hávarsson fyrir valinu fyrir auðsýndan hetjuskap. Hann var að sækja hvönn í Hornbjarg þegar aurskriða brast undan fótum hans. Honum tókst að grípa í hvannar­ drjóla og hékk þar daglangt enda vildi hann ekki hrópa á hjálp. Í greinargerð dómnefndar kom fram að Þorgeir hefði með þessu sýnt fádæma þvermóðsku og hugrekki. Eggert Ólafsson skáld var valinn maður ársins 1768. Hann sýndi eitr­ aða karlmennsku þegar hann lagði út á Breiðafjörðinn í brjáluðu veðri og hlustaði ekki á varnaðarorð karl­ skarfa í fjörunni. Skipið sökk undan Eggert en minningin um góðan dreng og fífldjarfan lifir. Árið 1780 voru þeir Reynistaðabræður Bjarni og Einar Halldórssynir kosnir menn ársins. Þeir lögðu á Kjöl um vetur í leiðindaveðri með nokkur hundruð fjár þvert á ráðleggingar. Þeir urðu úti með allt féð. Maður ársins 2022 er rútustjór­ inn sem virti í tvígang að vettugi vegatálma björgunarsveitanna við Vík í Mýrdal. Þetta er sannur Íslendingur sem hlýðir engu og æðir út í snjómugguna á rútunni fullri af erlendum ferðamönnum. Með þessu athæfi veitti hann ferða­ mönnunum innsýn í íslenskan vetrarveruleika og þjóðarsál. Þessi maður ætti líka að fá frumkvöðla­ verðlaun Ferðamálaráðs fyrir nýstárlega landkynningu. Þorgeir, Eggert, Reynistaða­ bræður og rútustjórinn láta engan segja sér fyrir verkum. Við eigum að heiðra svona þvergirðinga að verðleikum. Danir vildu um aldir flytja alla Íslendinga á Jótlands­ heiðar enda væri landið óbyggilegt. Við getum þakkað þjóðhollu fólki sem hlýðir engum fyrirmælum að Ísland er enn í byggð. n Maður ársins takk fyrir viðskiptin á líðandi ári GLEÐILEGT NÝTT ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.