Morgunblaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 11
FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2022 11 B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 Opið í dag 11-16 HÁGÆÐA ULLAR- KÁPUR FRÁ Skoðið netverslun laxdal.is Tímalaus íslensk hönnun eftir Sigurð Má Helgason Hægt að skrifa útskriftardag undir setu Útskriftargjöf sem gleður Skoðaðu úrvalið á Fagráð verkefnisins Aðstoð eftir af- plánun hjá Rauða krossinum lýsir yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðrar lokunar opna fangelsisins á Sogni í Ölfusi og ráðið hvetur stjórnvöld til að endurskoða þessa ákvörðun. Sogn er annað af tveimur opnum úrræðum fyrir afplánun á Íslandi og það eina sem stendur konum til boða. „Við eigum að feta í fót- spor nágrannaþjóða okkar á Norð- urlöndunum og auka möguleika dómþola á afplánun í opnum fang- elsum og utan fangelsa eins og með samfélagsþjónustu,” segir í áskoruninni. Þar er einnig bent á að einstaklingar sem eigi í jákvæð- um tengslum við fjölskyldu og hafi möguleika á stuðningsúrræðum meðan á afplánun stendur skili sér í færri endurkomum í fangelsi og því sé fyrirhuguð lokun stórt skref aftur á bak í fangelsisúrræðum á Íslandi. Frekar ætti að fjölga sam- bærilegum afplánunarúrræðum en að fækka þeim. l Sogn mikilvægt úrræði sem varnar endurkomulEina úrræðið fyrir konur Stórt skref aftur á bak Morgunblaðið/RAX Lokun Sogn í Ölfusi þótti mikið framfaraskref í fangelsisþjónustu. Ljósin á Hamborgartrénu við Miðbakka í Reykjavíkur verða tendruð í dag kl. 17. Falleg jóla- saga liggur að baki nafngiftinni á Hamborgartrénu, en íslenskir sjómenn sem komu í höfn í Ham- borg eftir heimsstyrjöldina höfðu þann sið að elda fiskisúpu handa svöngu fólki meðan verið var að landa úr togaranum þeirra. Sem þakklætisvott hafa hafnar- yfirvöld í Hamborg sent jólatré til Íslands frá árinu 1965, en nú er hætt að senda trén og þau fengin hjá Skógræktinni. Í tilefni dagsins býður Reykjavíkurhöfn gestum að þiggja fiskisúpu í boði Brims á Geirsgötu 2-4 á Hafnar- torgi. Þar verður lúðrasveit, leik- ið á harmonikku og hugsanlega kíkir jólasveinninn í heimsókn. Á sunnudaginn verður síðan kveikt á Oslóartrénu á Aust- urvelli. Oslóartréð er tákn um vináttu Oslóar og Reykjavíkur, en Íslendingar fengu jólatré að gjöf frá Norðmönnum um árabil, en síðustu fimm ár hafa jólatrén verið felld í Heiðmörk. lKveikt á jólaljósunum í miðbænum Jólastemningin hefst um helgina Morgunblaðið/Árni Sæberg Jólatré Þýska Hamborgartréð af- hent í 57. sinn á hafnarbakkanum. HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.