Morgunblaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 40
Helstu verkefni og ábyrgð: • Umsjón með fasteignum, s.s. að halda fasteignum í góðu ástandi með reglubundnu eftirliti og umsjón með viðhaldi og framkvæmdum. • Umsjón og eftirlit með tæknikerfum, s.s. loftræsti- og rafmagnskerfum. • Umsjón með umhverfi fasteigna, s.s. bílastæða, gróðurs og opinna svæða. • Umsjón með bifreiðum og tengivögnum, s.s. að viðhald og regluleg ástandsskoðun fari fram. • Verkstjórn og utanumhald þegar kemur að þrifum og meðhöndlun úrgangs. • Tækni- og viðhaldsstjóri er virkur þátttakandi í að uppfylla skuldbindingar fyrirtæksins varðandi öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismál (EHS). Menntun og hæfni: Próf í iðn-/tæknigreinum eða umfangsmikil reynsla á því sviði. Þekking á skipulagningu verkefna, stjórnun verklegra framkvæmda, ásamt reynslu af EHS málum er ákjósanleg. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum, getu til að vinna sjálfstætt og takast á við fjölbreytt verkefni, sem krafist geta verklegrar kunnáttu, handlagni, og útsjónarsemi. Umsóknarfrestur er til 10.12.2022 Vinsamlegast sækja um í gegnum alfred.is eða senda umsóknir á isteka@isteka.com Tækni- og viðhaldsstjóri Hjá Ísteka ehf. er unnið við þróun og framleiðslu á próteinlyfjum (biologics) og mælisettum (diagnostic kits) fyrir erlenda markaði. Starfsemin er GMP vottuð og framleiðsluferlar og starfshættir samþykktir af lyfjastofnunum út um allan heim, m.a. af FDA í USA. Ísteka auglýsir eftir tækni- og viðhaldsstjóra og leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið. Lögfræðingur Lögmannafélag Íslands auglýsir eftir lögfræð- ingi til starfa á skrifstofu félagsins. Um er að ræða tímabundna ráðningu í 10mánuði frá 10. janúar 2023 að telja. Leitað er að einstaklingi með fullnaðarpróf í lögfræði, góða tölvukunnáttu og getur unnið sjálfstætt. Umsóknum, ásamt starfsferilskrá, ber að skila á skrifstofu Lögmannafélags Íslands að Álftamýri Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum net- Fjárfestatengill Íslandsbanka Íslandsbanki leitar aðmetnaðarfullum og drífandi einstaklingi í starf Fjárfestatengils. Fjárfestatengill mun starfa á Markaðs- og samskiptasviði bankans en innan þeirra deildar eru auk markaðsmála; greiningardeild bankans er fjallar um efnahagsmál, samskiptamál, fræðslumál og vefdeild. Fjárfestatengill starfar náið með bankastjóra, fjármálastjóra og starfsfólki annarra deilda. Helstu verkefni og ábyrgð • Yfirumsjón með gerð kynningarefnis m.a. fyrir fjárfesta og aðra tengiliði • Samskipti við núverandi og tilvonandi fjárfesta • Ritstjóri ársskýrslu Íslandsbanka og ábyrgð á ým- sum gögnum fyrir fjárfesta á heimasíðu bankans • Ýmis önnur tilfallandi verkefni Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaugur Örn Hauksson, ráðningarstjóri, gudlaugur.orn.hauksson@islandsbanki.is og í síma 844-2714. Umsóknarfrestur er til ogmeð 8. desember 2022. Umsóknum skal skilað í gegnum heimasíðu Íslandsbanka. Hæfniskröfur • Háskólamenntun er nýtist í starfi • Framúrskarandi vald á notkun íslensku og ensku í mæltu og rituðu máli • Próf í verðbréfamiðlun æskilegt • Reynsla af störfum á fjármálamarkaði æskileg • Talnaskilningur og nákvæmni • Þekking á uppbyggingu, lestri og greiningu ársreikninga fjármálafyrirtækja hagvangur.is 40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.