Morgunblaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 54
ÚTVARPOGSJÓNVARP54 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2022 RÚV Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Sjónvarp Símans Bríet gefur út egó-bol Verslunin Rammagerðin hefur hafið samstarf við tónlistarkonuna Bríeti við framleiðslu á ýmsum varningi. Mynd af Bríeti prýðir nú boli, sem hún hannaði ásamt Rammagerðinni. Þeir fara í sölu í versluninni í Hörpu um helgina en verslunin fagnar eins árs afmæli sínu í dag. Er samstarfið hluti af nýju verk- efni Rammagerðarinnar sem snýr að því að framleiða og selja varning tengdan ýmsum íslenskum tónlist- armönnum. Nánar á K100.is 07.05 Smástund 07.06 Smástund 07.10 TikkTakk 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Litli Malabar 07.20 Tölukubbar 07.25 Veistu hvað ég elska þigmikið? 07.36 Sögur snjómannsins 07.44 Vinabær Danna tígurs 07.57 Tillý og vinir 08.08 Kata ogMummi 08.30 Blæja 08.37 Stundin okkar 09.05 Húllumhæ 09.20 Landakort 09.25 Leiðin á HM - liðin 09.40 HMupphitun 09.50 Túnis -Ástralía 12.00 Leiðin á HM 12.30 HM stofan 12.50 Pólland - Sádi-Arabía 14.50 HM stofan 15.15 Leiðin á HM - liðin 15.30 HM stofan 15.50 Frakkland - Danmörk 17.50 HM stofan 18.10 SmíðaðmeðÓskari 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Lesið í líkamann 18.44 Lalli töframaður 18.45 Bækur og staðir 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir 10 ára 20.15 Ítalíuferðin 22.00 Mid90s 23.25 Fúsi 00.55 HMkvöld 12.00 Dr. Phil 14.02 School of Rock 15.47 The Block 17.00 90210 17.40 Gordon Ramsay's Future Food Stars 18.40 Venjulegt fólk 19.15 Á inniskónum 20.25 Bachelor in Paradise 21.55 LoveActually 00.05 The Girl in the Spider'sWeb 02.00 The English Patient 11.00 Tónlist 12.00 Gegnumbrot 13.00 Tónlist 13.30 ÁgöngumeðJesú 14.30 Jesús Kristur er svarið 15.00 Ísrael í dag 16.00 GlobalAnswers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 TheWay of theMaster United Reykjavík 20.00 Saga og samfélag 20.30 Verkís í 90 ár (e) 21.00 Vísindin og við (e) 21.30 Græn framtíð (e) 22.00 Saga og samfélag (e) 22.30 Verkís í 90 ár (e) 23.00 Vísindin og við (e) 23.30 Græn framtíð (e) endurtekið allan sólarhr. 08.00 Söguhúsið 08.05 Pipp og Pósý 08.15 Vanda og geimveran 08.25 Neinei 08.30 Strumparnir 08.45 Heiða 09.05 Monsurnar 09.15 Latibær 09.25 Ella Bella Bingó 09.35 Leikfélag Esóps 09.45 Tappimús 09.50 Siggi 10.00 Rikki Súmm 10.15 Angelo ræður 10.20 Mia og ég 10.45 K3 10.55 Denver síðasta risa- eðlan 11.20 Angry Birds Stella 11.25 Hunter Street 11.50 Jólaboð Evu 12.20 Bold and the Beautiful 14.05 30 Rock 14.25 Franklin & Bash 15.05 Draumaheimilið 15.40 Masterchef USA 16.20 Leitin að upprunanum 17.05 Idol 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Kviss 19.40 Land of the Lost 21.20 Destroyer 23.20 PromisingYoung Woman 01.10 WelcomeHome 02.40 Hunter Street 03.05 Jólaboð Evu 03.35 30 Rock 20.00 Hævinurminn -Á Uppsölum 20.30 Föstudagsþáttur (e) 21.30 Að vestan - 12. þáttur 22.00 Landsbyggðir (e) - Sykursýki 22.30 Að norðan - 2. þáttur 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg- ur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttummegin inn í helgina. 12 til 16 100% helgi með Yngva Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir PállAlgjört skronster er partíþáttur þjóðarinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 K100 Partí Gamlir og góðir danssmellir í bland við það vinsælasta í dag. Öllum fannst Cassie vera sérlega efnileg ung kona ... þar til dularfullur atburður eyðilagði framtíð hennar. Hún er gáfuð, útsmogin og lifir tvöföldu lífi. Skyndilega fær hún tækifæri til að leiðrétta misgjörðir fortíðarinnar. Myndin fékk Óskarsverð- laun fyrir besta frumsamda handritið. Stöð 2 kl. 23.20 Promising YoungWoman Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Þegar ég var að vaxa úr grasi töluðu bara karlar um knattspyrnu í sjónvarpi. Það hefur heldur betur breyst. Nú stjórna konur umræðum um HM í Katar og taka virkan þátt í þeim í Ríkissjónvarp- inu. Helga Margrét Höskuldsdóttir stjórnar HM-stofunni af mikilli röggsemi og Adda Baldursdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir gefa sparkskýrendum af hinu kyninu ekki þuml- ung eftir. Eitt hefur þó ekki breyst – þegar leikirnir hefj- ast þá leggur hrútafnykinn frá tækinu. Það eru bara karlar sem lýsa og það alveg ofboðslegir karlakarlar eins og Hörður Magnússon og Gunnar Birgisson sem fara ábyggilega beint á rjúpu eftir leik eða að skipta um hásingu í bíln- um. Myndi það alveg drepa RÚV að leyfa konu að lýsa eins og einum leik? Helga Margrét myndi rúlla þessu upp, líka sú fjölhæfa ljósvakakona Hulda G. Geirsdóttir. Einnig mætti hugsa út fyrir vítateiginn og fá Kolbrúnu Bergþórsdóttur að hljóðnemanum. Ég myndi greiða sexfaldan nefskatt fyrir þá veislu. Og hugsið ykkur hvað myndi seljast af aug- lýsingum. Andrea Jónsdóttir mætti líka fá að spreyta sig. Hvað myndi gerast þegar VAR færi í gang? „Úbs, nú er tæknin eitthvað að stríða okkur, eigum við ekki bara að fá Janis á fóninn?“ Hrútafnykinn leggur frá tækinu Fúlt Hvers vegna fá Kolla og Andrea ekki að lýsa? Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 léttskýjað Lúxemborg 7 skýjað Algarve 18 heiðskírt Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 9 léttskýjað Madríd 12 léttskýjað Akureyri 5 alskýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir 4 rigning Glasgow 9 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Keflavíkurflugv. 4 léttskýjað London 10 heiðskírt Róm 13 rigning Nuuk -4 léttskýjað París 11 léttskýjað Aþena 14 léttskýjað Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg -2 skýjað Ósló 3 alskýjað Hamborg 7 alskýjað Montreal 2 þoka Kaupmannahöfn 6 skýjað Berlín 5 þoka New York 9 þoka Stokkhólmur 1 skýjað Vín 6 heiðskírt Chicago 5 heiðskírt Helsinki -2 skýjað Moskva -5 alskýjað Orlando 26 heiðskírt Veðrið kl. 12 í dag Austan 10-18 snemma og fer að rigna, en hægari og úrkomulítið um landið norðaust- anvert. Dregur úr vindi þegar líður á daginn. Víða rigning síðdegis, sums staðar talsverð úrkoma, en styttir upp suðvestanlands. Á sunnudag: N-læg átt, 3-10 m/s, en 10-15 á V-verðu landinu. Rigning með köflum víða um land. Hiti 2-7 stig. Ámánudag: NVog V 8-15 og skúrir eða él, en þurrt á S-verðu landinu. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur um kvöldið og frystir allvíða.Á þriðjudag:Vaxandi SA-átt, 10-18 síðdegis og fer að rigna, en hægari vindur N-til á landinu og þurrt. Hlýnandi veður. 26. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:28 16:02 ÍSAFJÖRÐUR 10:58 15:42 SIGLUFJÖRÐUR 10:42 15:24 DJÚPIVOGUR 10:03 15:26 Rás 1 92,4 • 93,5 06.55 Morgunbæn og orð dagsins 07.00 Fréttir 07.03 Vinill vikunnar 08.00 Morgunfréttir 08.05 Dagar í Búkarest 09.00 Fréttir 09.05 Á rekimeð KK 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Húsmæður Íslands 11.00 Fréttir 11.02 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Heimskviður 13.25 Lesandi vikunnar 14.00 Fólk og fræði 14.30 Vetrarfrí 15.00 Flakk 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Orð umbækur 17.00 Lífið eftir vinnu 18.00 Kvöldfréttir 18.10 Í ljósi sögunnar 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Sveifludansar 20.45 Í sjónhending 21.15 Man ég það sem löngu leið 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Litla flugan 23.00 Vikulokin Bækur NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA fyrir kl. 16 mánudaginn 28. nóvember Í blaðinu verður umfjöllun um nýjar bækur, rætt við rithöfunda og birtir kaflar úr fræðiritum og ævisögum. –– Meira fyrir lesendur fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 2. desember fyrir jólin SÉRBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.