Morgunblaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 29
MESSUR 29á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2022
Allur arður af þjónustunni rennur til reksturs kirkjugarðanna
Tökum á móti ástvinum í hlýlegu
og fallegu umhverfi
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
Öll aðstaða í samræmi við tilefnið. Hlýlegt og fallegt
húsnæði og nýir glæsilegir bílar.
Sjá nánari upplýsingar á utfor.is
Útfararþjónusta
Við veitum alla þjónustu tengda andláti ástvina
– Þjónusta um allt land og erlendis
– Þjónusta í heimahúsi og á stofnunum
í yfir 70 ár
Guðný Hildur
Kristinsdóttir
Framkvæmdastjóri
Ellert Ingason
Sálmaskrár,
útfararþjónusta
Emilía Jónsdóttir
Félagsráðgjöf,
útfararþjónusta
Guðmundur
Baldvinsson
Útfararþjónusta
Magnús Sævar
Magnússon
Útfararþjónusta
Helga
Guðmundsdóttir
Útfararþjónusta
Hinrik Norðfjörð
Útfararþjónusta
Helena Björk
Magnúsdóttir
Útfararþjónusta
AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór
Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi
Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón sr.
Svavar Alfreð Jónsson og Sigrún Magna Þór-
steinsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11.
Jólaleikrit. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. 35 ára
vígsluafmæli kirkjunnar. Biskup Íslands prédik-
ar. Sr. Þór Hauksson og sr. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir þjóna. Matthías Stefánsson spil-
ar á fiðlu. Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) syngur
ásamt kór Árbæjarkirkju. Organisti er Krisztina
Kalló Szklenár. Hátíðarkaffi og Líknarsjóðs-
happdrætti kvenfélagsins. Nýir höklar vígðir.
ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta og barnastarf kl.
13. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Kór Ás-
kirkju syngur, organisti er Bjartur Logi Guðna-
son. Hressing í Ási að guðsþjónustu lokinni.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í
Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón hafa Vilborg
Ólöf djákni, Þórarinn og Þórey María. Aðven-
tuhátíð í Bessastaðakirkju kl. 17. Álftaneskór-
inn, Garðálfarnir, Flautuhópur Tónlistarskólans
í Garðabæ. Ástvaldur organisti og Vilborg Ólöf
djákni.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Aðventustund Breið-
holtssafnaðar og Alþjóðlega safnaðarins kl.
14. Umsjón Toshiki Toma og Ása Laufey Sæ-
mundsdóttir, ásamt Pétri Ragnhildarsyni,
presti í Breiðholtsprestakalli og Steinunni Þor-
bergsdóttur djákna Breiðholtssafnaðar.
Örn Magnússon er organisti. Stundin fer fram á
ensku og íslensku. Eftir stundina verða skreytt-
ar piparkökur.
BÚSTAÐAKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11 á vígsludegi Bústaðakirkju. Sr. María,
Sólveig og Jónas Þórir leiða stundina. Vöfflu-
kaffi í boði á eftir. Guðsþjón. kl. 13 fellur niður
á aðventunni. Aðventuhátíð kl. 17. Kammerkór
Bústaðakirkju, einsöngvarar og hljómsveit
flytja ásamt Barnakór Tóngraf og Tónfoss.
Stjórnendur Jónas Þórir, Auður Guðjohnsen og
Edda Austmann. Hátíðarræðu flytur Víðir Reyn-
isson, yfirlögregluþjónn.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Prestur er
Sveinn Valgeirsson, Guðmundur Sigurðsson er
organisti og Dómkórinn. Aðventukvöld kl. 20.
Ræðumaður er Guðrún Hafsteinsdóttir þing-
maður. Matthildur Traustadottir fiðluleikari og
Ásta Dóra Finnsdóttir píanóleikari flytja verkið
Romance eftir Amy Beach.
Dómkórinn og Guðmundur Sigurðsson organ-
isti flytja tónverk. Heitt súkkulaði og smákökur
í Safnaðarheimilinu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Aðventukvöld kl.
20. Prestar leiða stundina. Kór Fella- og Hóla-
kirkju undir stjórn Arnhildar organista. Matthías
Stefánsson leikur á fiðlu. Diljá Mist Einarsdótt-
ir þingmaður flytur hugvekju. Boðið upp á heitt
súkkulaði og smákökur.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stund-
ina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við
Tjörnina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organ-
ista.
GARÐAKIRKJA | Ljósastund kl. 15.30. Sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar, Brynja Dan
Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi flytur ávarp. Ragn-
heiður Gröndal syngur við undirleik Guðmundar
Péturssonar.
GRAFARVOGSKIRKJA | Aðventuhátíð
barnanna kl. 11. Sænsk messa kl. 15. Sr. Guð-
rún Karls Helgudóttir þjónar. Aðventuhátíð kl.
20. Ellen Kristjánsdóttir flytur hugvekju. Allir
kórar kirkjunnar taka þátt. Selmessa í Kirkju-
selinu kl. 13.
GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Ný sálma-
bók þjóðkirkjunnar tekin í notkun . Tónlist í um-
sjón Ástu Haraldsdóttur organista og sr. Eva
Björk Valdimarsdóttir þjónar.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Að-
ventuhátíð sunnudag kl. 14 í hátíðarsal. Prest-
ur er Auður Inga Einarsdóttir. Arnljótur Sigur-
jónsson flytur hugvekju og Ísafold
Björgvinsdóttir les jólasögu. Félagar úr Grund-
arkór leiða söng, stj. Kristín Waage organisti.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Sunnu-
dagaskólinn í umsjá Önnu Elísu og Írisar Rósar.
Kaffisopi í boði eftir messuna. Aðventuhátíð kl.
17, kirkjukórar kirkjunnar syngja, Katrín Hall-
dóra Sigurðardóttir syngur, organisti er Arnhild-
ur Valgarðsdóttir. Bogi Ágústsson verður með
hugvekju. Prestur er Leifur Ragnar Jónsson.
Boðið verður upp á heitt súkkulaði og smákök-
ur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Þjóðbúninga-
messa kl. 11. Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar.
Kári Þormar og Barbörukórinn sjá um tónlist-
ina. Þjóðbúningafélagið Annríki tekur þátt í
messunni og eru gestir hvattir til að mæta í
þjóðbúningum. Þjóðlegt bakkelsi á eftir. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma.
HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta
og barnastarf kl. 11. Agnes M. Sigurðardóttir,
biskup Íslands, prédikar. Upphaf jólasöfnunar
Hjálparstarfs kirkjunnar. Sr. Irma Sjöfn Óskars-
dóttir þjónar. Kór Hallgrímskirkju syngur undir
stjórn Steinars Loga Helgasonar. Barokkband-
ið Brák og Kórinn flytja saman kantötu. Org-
anisti er Björn Steinar Sólbergsson. Guðsþjón-
ustu verður útvarpað. Sunnudagur kl. 17.
Tónleikar: Bach á aðventunni. Miðaverð 4000
kr.
HÁTEIGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Að-
ventuhátíð barnanna. Kór Ísaksskóla syngur
undir stjórn Bjargar Þórsdóttur. Kordía, kór Há-
teigskirkju syngur. Jón Guðmundsson leikur á
þverflautu. Fermingarbörn lesa ritningarlestra.
Organisti er Guðný Einarsdóttir, prestur er
Helga Soffía Konráðsdóttir.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Íhugunarmessa
kl. 17 í umsj. sr. Karenar L. Ólafsdóttur. Friðrik
Karlsson gítarleikari og Matthías V. Baldursson
tónlistarstjóri Hjallakirkju sjá um tónlistina.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ SKJÓL | Guðsþjón-
usta kl. 14.15 á sal á 2. hæð. Sr. Sigurður
Jónsson prédikar. Organisti er Bjartur Logi
Guðnason.
HVALSNESKIRKJA | Sjá Útskálakirkju.
HVERAGERÐISKIRKJA | Sameiginlegt að-
ventukvöld fyrir Hveragerðis- og Kotstrandar-
sóknir kl. 20. Guðrún Eva Mínervudóttir rithöf.
flytur hugvekju. Kirkjukór Hveragerðis - og Kot-
strandarsókna syngur, einnig Söngsveit Hvera-
gerðis og Hverafuglar, Kór félags eldri borgara í
Hveragerði. Strengjasveit úr Tónlistarskóla Ár-
nessýslu leikur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11. Service. Translation into English.
Samkoma á ensku kl. 14. English speaking ser-
vice. Samkoma á spænsku kl. 16. Reuniónes
en español.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Gautaborg.
Aðventuhátíð í V-Frölundakirkju 27. nóv. kl. 14.
Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stj.
Daniels Ralphsson. Orgelleik annast Tómas
Guðni Eggertsson. Sönghópur barna í íslensku-
námi syngur undir stj. Krístínar Pálsdóttur. Sr.
Eiríkur Jóhannsson fulltrúi prófasts flytur hug-
vekju. Kirkjukaffi: Íslenski kórinn syngur og nýr
sendiherra í Svíþjóð, Bryndís Kjartansdóttir,
flytur ávarp. Prestur er Ágúst Einarsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Fermingarbörn leiða
helgistund kl. 11 með lestrum og sálmasöng úr
nýju sálmabókinni. Arnór Vilbergsson leiðir tón-
list, sr Fritz Már þjónar. Súpa í boði eftir stund-
ina.
Hátíð fer að höndum ein kl. 20. Kór Keflavík-
urkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergsson-
ar. Sr. Fritz Már þjónar.
KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Selmessa kl. 13
sunnudag. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar.
Vox populi leiðir söng. Organisti er Hákon Leifs-
son.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Sigurður Arnarson. Kór Kópavogskirkju syngur,
organisti er Lenka Mátéová. Sunnudagaskóli í
safnaðarheim. Borgum á sama tíma.
Klassískt aðventukvöld kl. 20. Skólakórar Kárs-
ness og Kór Kópavogskirkju syngja. Nemar Tón-
listarskóla Kópavogs leika á hljóðfæri. Lenka
Matéóvá og Álfheiður Björgvinsdóttir stýra kór-
um.
LANGHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11, Margrét Rut leiðir. Síðdegis kl. 17 verður
aðventuhátíð. Allir kórar kirkjunnar flytja að-
ventu- og jólatónlist. Auk þess spilar Lúðra-
sveitin Svanur. Lesin verður jólasaga, elstu
börnin í Krúttakórnum flytja Lúsíuleik og kirkju-
gestir syngja inn aðventuna. Aðgangur ókeypis.
LAUGARNESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón.
kl. 11. Prestur er Ásta Ingibjörg Pétursdóttir.
Emma, Þorsteinn og Rebbi. Kaffi og samvera
eftir stundina. Kökubasar kvenfélagsins. Að-
ventukvöld Laugarneskirkju kl. 20. Prestur er
Ásta Ingibjörg Pétursdóttir. Orgnaisti er Elísa-
bet Þórðardóttir. Kór Laugarneskirkju syngur.
Fermingarbörn flytja kertabænir. Félagar úr
Skólahljómsveit Austurbæjar leika, Andri
Bjarnason sálfræðingur flytur hugvekju. Sam-
vea í safnaðarheimili eftir stundina.
LÁGAFELLSKIRKJA | Kerti og spil sunnu-
dagaskóli kl. 13. Í lokin verða í boði grænar
gjafir frá kirkjunni, föndur, litir, djús og ávextir í
skrúðhúsi.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal | Aðventu-
kvöld í Héraðsskólanum á Laugarvatni kl. 17.
MOSFELLSKIRKJA | Sálmabókarguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Arndís Linn prédikar. Þórður Sig-
urðarson, organisti, flytur ávarp í tilefni af út-
gáfu nýrrar sálmabókar Þjóðkirkjunnar.
Kirkjukór Lágafellssóknar. Meðhjálpari er Andr-
ea Gréta Axelsdóttir.
NESKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11 og sýning-
aropnun. Kór Neskirkju syngur undir stjórn
Steingríms Þórhallssonar organista. Báðir
prestar kirkjunnar þjóna. Við messuna verður
sýning Áslaugar Írisar Katrínar Friðjónsdóttur
opnuð. Yfirskrift hennar er skil / skjól.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón Kristrún
Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Kaffisopi
eftir messu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík |
Messa (altarisganga) 27. nóv kl. 11. Félagar úr
Orðið, áður Gideonfélagið, afhenda væntanleg-
um fermingarbörn Nýja testamennið að gjöf.
Prestur er Baldur Rafn Sigurðsson. Organisti er
Stefán Helgi Kristinsson. Kaffi, djús og smá-
kökur að lokinni messu.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Messa 27. nóvem-
ber kl. 14. Pétur þjónar fyrir altari, Óháði kórinn
undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista.
Hrafnkell flytur einnig aðventuforleik efir J.S.
Bach. Ólafur mun taka vel á móti kirkjugestum.
Maul eftir messu.
SANDGERÐISKIRKJA | Sjá Útskálakirkju.
SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Hátíðarmessa kl.
14. 130 ára vígsluafmæli fagnað og 80 ára af-
mæli Kirkjukórs Sauðárkróks. Sr. Gísli Gunn-
arsson vígslubiskup prédikar, sr. Sigríður
Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari, sr. Halla Rut
Stefánsdóttir les ritningarlestra. Kirkjukórinn
leiðir söng, organisti er Rögnvaldur Valbergs-
son.
Strax að messu lokinni heldur Kirkjukór Sauð-
árkróks örtónleika. Einsöngur: Jóhann Már Jó-
hannsson og Helga Rós Indriðadóttir. Kaffi-
samsæti í Ljósheimum á eftir.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Óli og Helgi leiða samveruna. Guðsþjónusta kl.
13. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar.
Altarisganga. Félagar úr Kór Seljakirkju leiða
safnaðarsöng. Organisti er Sveinn Arnar Sæ-
mundsson. Aðventukvöld kl. 20. Barnakórar
Seljakirkju og Seljaskóla, Kór Seljakirkju og
Páll Rósinkranz syngja. Bjarni Fritzson, rithöf-
undur, ÍR-ingur og handboltaþjálfari flytur hug-
vekju.
SELTJARNARNESKIRKJA | Fræðslumorg-
unn kl. 10. Sorg og áföll í fjölskyldum. Sr. Vig-
fús Bjarni Albertsson, forstöðumaður Fjöl-
skylduþjónustu kirkjunnar. Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarna-
son þjónar og Hilmar Örn Agnarsson er org-
anisti. Friðrik Margrétar Guðmundsson leikur
eigin hugverk á flygil. Félagar úr Kammerkórn-
um syngja. Kaffiveitingar eftir athöfn. Aðven-
tuhátíð kl. 17. Bubbi Morthens flytur hugleið-
ingu. Barnakór og Kammarkór syngja.
Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Flæðimessa kl.
11. Messan verður með mjög óhefðbundnu
sniði og hentar öllum aldurshópum.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Aðventumessa kl. 14.
Kirkjukórinn syngur, Söngsveitin Víkingar syng-
ur, nemendur úr tónlistarskólanum í Garði
spila, kvenfélagskonur lesa ritningarlestra.
Kirkjudagur kvenfélagsins. Basar kvenfélags-
ins eftir messu.
VÍDALÍNSKIRKJA | Aðventuhátíð í Urriða-
holtsskóla kl. 10. Helgileikur og jólalög sungin.
Kakó og piparkökur í messukaffinu. Sunnu-
dagaskóli í Vídalínskirkju með brúðuleikriti,
söngvum og sögu kl. 11.
Hátíðarmessa með þátttöku Kvenfélags
Garðabæjar kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þjónar. Halldóra Björk Jónsdóttir prédikar. Kór
Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns
Baldvinssonar organista. Messukaffi í safnað-
arheimilinu að loknum athöfnum.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Sunnu-
dagaskóli kl. 10. Aðventuhátíð kl. 17. Örn
Árnason leikari flytur hugvekju og syngur jóla-
lög ásamt Kór Víðistaðasóknar og Barnakór
Víðistaðakirkju, stj.Sveins Arnars Sæmunds-
sonar organisti. Sr. Bragi J. Ingibergsson leiðir
stundina. Kaffisala kirkjukórsins að dagskrá
lokinni gegn vægu verði. Ekki er posi á staðn-
um.