Morgunblaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.11.2022, Blaðsíða 36
Söluráðgjafi og viðskiptastjóri Edico leitar eftir öflugum söluráðgjafa og viðskiptastjóra. Viltu vinna með skemmtilegar lausnir sem bæta vinnuferli hjá mörgum af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins? Edico er með handtölvulausnir og afgreiðslu- lausnir. Við bæði þróum okkar eigin lausnir og seljum búnað frá viðurkenndum aðilum. Söluferli geta verið löng og krefjandi þar sem oft þarf að eiga samskipti við marga tengiliði hjá viðskiptavinum. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á tækni og víðtæka þekkingu á því sviði. Helst að hafa háskólamenntun og skilning á forritun. Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg. Viðkomandi þarf að hafa frábæra þjónustulund og bæði að geta unnið sjálfstætt og eins með okkar frábæra teymi. Mikilvægt er að vera með gott skipulag og hröð viðbrögð þar sem viðskiptavinir okkar vilja geta treyst á okkur í þeirra verkefnum. Kíktu á vefsíðuna okkar til að vita nánar um okkur: https://www.edico.is/ Helstu verkefni og ábyrgð • Samskipti við viðskiptavini • Ráðgjöf á lausnum og búnaði • Tilboðsgerðir • Verkefnastýring Sjá nánar á alfred.is REYKJAVÍK Klettagörðum 25 Sími 5 200 800 SELFOSSI Austurvegi 69 Sími 4 800 600 AKUREYRI Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800 REYÐARFIRÐI Nesbraut 9 Sími 4 702 020 REYKJANESBÆ Bolafót 1 Sími 4 207 200 HAFNARFIRÐI Bæjarhrauni 12 Sími 5 200 800 GRUNDARTANGA Mýrarholtsvegi 2 Sími 5 200 830 Verkefnastjóri á stórnotendasviði Johan Rönning var stofnað árið 1933 og er hluti af Fagkaup sem meðal annars rekur verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra, Vatn og veitur, S. Guðjónsson og Áltak. Hjá Johan Rönning starfa um 80 starfsmenn í Reykjavík, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, á Grundartanga, Selfossi og Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 25 í Reykjavík. Johan Rönning er með vottað jafnlaunakerfi og hefur skuldbundið sig til að greiða jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Umsóknarfrestur er 11. desember Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Upplýsingar um starfið veitir Óskar Gústavsson í síma 5 200 800 eða oskar@ronning.is. Johan Rönning óskar eftir að ráða þjónustulundaðan og metnaðarfullan einstakling til starfa á stórnotendasviði Johan Rönning. Stórnotendasvið þjónustar marga af stærri viðskiptavinum félagsins, svo sem veitu- og iðnfyrirtæki með sérhæfðan rafbúnað. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi í höfuðstöðvum félagsins að Klettagörðum 25 í Reykjavík. Helstu verkefni og ábyrgð • Vöruþróun á stórnotendasviði Johan Rönning • Sala og þjónusta við viðskiptavini • Tilboðsgerð og ráðgjöf Fríðindi í starfi • Samgöngustyrkur • Íþróttastyrkur Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Leiðtogahæfileikar • Framúrskarandi þjónustulund • Samskiptahæfni • Lausnamiðaður hugsunarháttur • Reynsla af sölustörfum er kostur Úrskurðarnefnd velferðarmála er sjálfstæð stofnun. Hlutverk nefndarinnar er að úrskurða í kærumálum vegna stjórnvaldsákvarðana eftir því sem mælt er fyrir um í lögum sem kveða á um málskot til nefndarinnar. Upplýsingar um úrskurðarnefnd velferðarmála er að finna á heimasíðu nefndarinnar www.urvel.is SKRIFSTOFUSTARF Úrskurðarnefnd velferðarmála óskar eftir að ráða ritara til starfa í 75% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Skráning mála í málaskrá og önnur dagleg umsýsla gagna, símavarsla, móttaka í afgreiðslu og önnur tilfallandi verkefni skrifstofunnar. Menntunar- og hæfniskröfur: eigi síðar en 16. desember 2022. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR - Færir þér fréttirnarmbl.is 36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.