Morgunblaðið - 26.11.2022, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 26.11.2022, Qupperneq 40
Helstu verkefni og ábyrgð: • Umsjón með fasteignum, s.s. að halda fasteignum í góðu ástandi með reglubundnu eftirliti og umsjón með viðhaldi og framkvæmdum. • Umsjón og eftirlit með tæknikerfum, s.s. loftræsti- og rafmagnskerfum. • Umsjón með umhverfi fasteigna, s.s. bílastæða, gróðurs og opinna svæða. • Umsjón með bifreiðum og tengivögnum, s.s. að viðhald og regluleg ástandsskoðun fari fram. • Verkstjórn og utanumhald þegar kemur að þrifum og meðhöndlun úrgangs. • Tækni- og viðhaldsstjóri er virkur þátttakandi í að uppfylla skuldbindingar fyrirtæksins varðandi öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismál (EHS). Menntun og hæfni: Próf í iðn-/tæknigreinum eða umfangsmikil reynsla á því sviði. Þekking á skipulagningu verkefna, stjórnun verklegra framkvæmda, ásamt reynslu af EHS málum er ákjósanleg. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum, getu til að vinna sjálfstætt og takast á við fjölbreytt verkefni, sem krafist geta verklegrar kunnáttu, handlagni, og útsjónarsemi. Umsóknarfrestur er til 10.12.2022 Vinsamlegast sækja um í gegnum alfred.is eða senda umsóknir á isteka@isteka.com Tækni- og viðhaldsstjóri Hjá Ísteka ehf. er unnið við þróun og framleiðslu á próteinlyfjum (biologics) og mælisettum (diagnostic kits) fyrir erlenda markaði. Starfsemin er GMP vottuð og framleiðsluferlar og starfshættir samþykktir af lyfjastofnunum út um allan heim, m.a. af FDA í USA. Ísteka auglýsir eftir tækni- og viðhaldsstjóra og leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið. Lögfræðingur Lögmannafélag Íslands auglýsir eftir lögfræð- ingi til starfa á skrifstofu félagsins. Um er að ræða tímabundna ráðningu í 10mánuði frá 10. janúar 2023 að telja. Leitað er að einstaklingi með fullnaðarpróf í lögfræði, góða tölvukunnáttu og getur unnið sjálfstætt. Umsóknum, ásamt starfsferilskrá, ber að skila á skrifstofu Lögmannafélags Íslands að Álftamýri Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum net- Fjárfestatengill Íslandsbanka Íslandsbanki leitar aðmetnaðarfullum og drífandi einstaklingi í starf Fjárfestatengils. Fjárfestatengill mun starfa á Markaðs- og samskiptasviði bankans en innan þeirra deildar eru auk markaðsmála; greiningardeild bankans er fjallar um efnahagsmál, samskiptamál, fræðslumál og vefdeild. Fjárfestatengill starfar náið með bankastjóra, fjármálastjóra og starfsfólki annarra deilda. Helstu verkefni og ábyrgð • Yfirumsjón með gerð kynningarefnis m.a. fyrir fjárfesta og aðra tengiliði • Samskipti við núverandi og tilvonandi fjárfesta • Ritstjóri ársskýrslu Íslandsbanka og ábyrgð á ým- sum gögnum fyrir fjárfesta á heimasíðu bankans • Ýmis önnur tilfallandi verkefni Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaugur Örn Hauksson, ráðningarstjóri, gudlaugur.orn.hauksson@islandsbanki.is og í síma 844-2714. Umsóknarfrestur er til ogmeð 8. desember 2022. Umsóknum skal skilað í gegnum heimasíðu Íslandsbanka. Hæfniskröfur • Háskólamenntun er nýtist í starfi • Framúrskarandi vald á notkun íslensku og ensku í mæltu og rituðu máli • Próf í verðbréfamiðlun æskilegt • Reynsla af störfum á fjármálamarkaði æskileg • Talnaskilningur og nákvæmni • Þekking á uppbyggingu, lestri og greiningu ársreikninga fjármálafyrirtækja hagvangur.is 40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2022

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.