Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.10.2022, Blaðsíða 1
Tvisvar
vakinn
upp frá
dauðum
List frá
Úkraínu
Hann er, að eigin sögn, eins og
segull – sogast alltaf að járninu.
Ingvar Jóel Ingvarsson, sem
felldi vindmylluna í Þykkva-
bænum um daginn, er vakinn og
sofinn yfir verkefnum sínum við
niðurrif. Um leið er hann með
uppbyggilegri mönnum enda
nennir hann ekki að standa í
argaþrasi eftir að hann dó og var
vakinn aftur til lífsins. Ekki bara
einu sinni, heldur tvisvar. 12
2. OKTÓBER 2022
SUNNUDAGUR
Ég er bara íslensk
Fatahönnuð-
urinn Olga
Zherebetska
er hingað
komin frá
Úkraínu.
Hún sýnir
list sína í
Hörpu. 2
Daisy L. Neij-
mann hefur
helgað líf
sitt íslensku-
kennslu og
veit ekkert
skemmti-
legra. 8
Gat ekki
stigið í
fæturna
Sindri Sæberg Evuson lenti í
slysi á Tenerife. Mæður hans,
Eva Dögg Jafetsdóttir og
Álfheiður Björk Sæberg, segja
frá. Sindri er á batavegi. 18