Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.10.2022, Side 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.10.2022, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.10. 2022 08.00 Danspartý með Skoppu og Skrítlu 08.15 Taina og verndarar Amazon 08.30 Elli og Lóa 08.40 Danspartý með Skoppu og Skrítlu 08.55 Gus, riddarinn pínu- pons 09.05 Monsurnar 09.15 Mæja býfluga 09.30 Tappi mús 09.35 Angry Birds Toons 09.40 Lína langsokkur 10.05 Angelo ræður 10.10 Mia og ég 10.35 Denver síðasta risaeðl- an 10.45 Hér er Foli 11.10 K3 11.20 Náttúruöfl 11.25 Are You Afraid of the Dark? 12.10 30 Rock 12.30 Nágrannar 14.20 Evrópski draumurinn 14.50 30 Rock 15.15 B Positive 15.30 City Life to Country Life 16.15 Mr. Mayor 16.40 Home Economics 16.50 60 Minutes 17.00 Kviss 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Gulli byggir 19.40 Grand Designs: Aust- ralia 20.30 The Heart Guy 21.15 A Very British Scandal 22.15 Blinded 23.00 The Sandhamn Mur- ders ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4 . 93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Landsmót íslenskra harmonikkuunnenda 21.00 Að sunnan (e) – 7. þ. 21.30 Að vestan (e) – 7. þ. 22.00 Að austan (e) – 7. þ. 14.00 Omega 15.00 Joel Osteen 15.30 Charles Stanley 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 20.00 Matur og heimili (e) 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.30 Útkall (e) Endurt. allan sólarhr. 12.00 Bachelor in Paradise 13.30 Love Island (US) 14.30 Gordon Ramsay’s Fut- ure Food Stars 15.35 The Block 17.00 90210 17.45 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 18.45 Matarboð 19.20 Love Island (US) 20.20 Brúðkaupið mitt 20.50 Systrabönd 21.30 Law and Order: Org- anized Crime 22.20 American Rust 23.20 Halo 00.20 Love Island (US) 01.10 FBI: International 00.45 Flakk. 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Upp á nýtt. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Orð um bækur. 11.00 Guðsþjónusta í Hall- grímskirkju í Saurbæ. 12.00 Hádegisútvarp. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Lestin. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Sjáandinn á Vesturbrú. 18.50 Veðurfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Heyrt og séð. 20.30 Fólk og fræði. 21.00 Í sjónhending. 21.30 Reykjavík bernsku minnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Kúlugúbbarnir 07.39 Elías 07.50 Úmísúmí 08.13 Rán og Sævar 08.24 Stuðboltarnir 08.35 Hæ Sámur 08.42 Eðlukrúttin 08.53 Hvolpasveitin 09.15 Sjóræningjarnir í næsta húsi 09.26 Rán – Rún 09.31 Stuðboltarnir 09.53 Millý spyr 10.00 Með okkar augum 10.35 Skógarnir okkar 11.00 Silfrið 12.10 Tónatal 13.05 Fólk og firnindi 13.50 Bæir byggjast 14.40 Jörðin séð úr geimnum 15.35 Leiðin á HM 16.00 Útúrdúr 16.50 Jóhanna 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Holly Hobbie 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Bæir byggjast 21.05 Sanditon 21.55 Ég annast þig 23.25 Séra Brown 9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Góð tónlist og létt spjall. 13 til 16 100% helgi með Heiðari Austmann Heiðar Austmann og besta tónlistin á sunnudegi. Heiðar er góður að þefa uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmt- unar á sunnudögum. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 Ásgeir Páll fer yfir 40 vinsæl- ustu lög landsins á eina opinbera vinsældalista Íslands sem er unninn í samstarfi við félag hljómplötuframleiðenda. Tónlistarmað- urinn Jón Jóns- son hefur gefið út lagið Ég var ekki þar sem hann samdi með tónlistar- manninum Auð- uni Lútherssyni eða Auði, eins og hann er jafnan kallaður. Bæði lag og texti eru eftir þá Jón og Auð en lagið var samið fyrir aðeins 14 dögum. Jón var sjálfur svo ánægður með lagið að hann vildi gefa það út við fyrsta tækifæri. Auður greindi frá því í sumar að hann væri að vinna í nýrri tónlist ásamt „fjölbreyttri flóru músíkanta“. Hann gaf út fyrsta lagið sitt í dágóðan tíma fyrr í mánuðinum ásamt Bubba Morthens en hann dró sig úr sviðsljósinu á síðasta ári. Nánar á K100.is. Jón Jónsson gefur út lag eftir Auð París. AFP. | Romain Gavras vakti fyrst athygli með sláandi tónlistar- myndböndum fyrir listamenn á borð við Kanye West og MIA, en nú hefur hann haslað sér völl í heimi kvik- myndanna og nýjasta afurð hans fjallar um ólgu og óróa í borgum Frakklands. Í myndinni Aþenu, sem er á boð- stólum hjá efnisveitunni Netflix, sést hvernig borgarastyrjöld brýst út í Frakklandi eftir óeirðir vegna lög- regluofbeldis. Í myndinni má heyra bergmál af mótmælum gulvestunga, sem hófust með látum 2018, og upp- gangs öfgahreyfinga í Frakklandi. Leikstjórinn, sem er sonur hins annálaða fransk-gríska leikstjóra Costa-Gavras, sem gerði mjög póli- tískar myndir, segir hins vegar að hann sé ekki að reyna að hafa áhrif á neinn. „Við vitum í raun aldrei hvort myndir hafa áhrif á fólk,“ sagði Gavras við AFP á kvikmyndahátíð- inni í Feneyjum þar sem Aþena var heimsfrumsýnd fyrri hluta sept- ember. „Persónulega þá var það Marlon Brando sem fékk mig til að langa til að byrja að reykja … en þegar við fyllumst af reiði veit ég ekki hvort bíómynd getur sefað hana,“ bætti hann við. Í Aþenu er áhorfandinn strax í upphafi dreginn inn í reiði og ólgu stóborgarhverfis þar sem óeirðir brjótast út eftir að ungur maður deyr í höndum lögreglu. Öfgahreyfingar kynda undir ólg- unni og að endingu verða óeirðirnar til þess að út brýst borgarastyrjöld. Myndin hefur verið borin saman við Hatrið (La Haine), mynd sem gerð var um óeirðir í úthverfum Par- ísar 1995 og náði miklum vinsældum. Myndmálið í myndinni á hins vegar meira skylt við myndir úr smiðju Hollywood á borð við Gladiator og Apocalypse Now. Franskir fjölmiðlar hafa harmað að myndin Aþena verði ekki sýnd í kvikmyndahúsum í Frakklandi vegna strangra reglna, sem ætlað er að draga úr áhrifum streymisveitna, þótt sýna eigi hana í takmarkaðan tíma í öðrum löndum. „Ekki hefði verið hægt að gera myndina án Netflix,“ sagði Gavras um leið og hann kvaðst harma mjög að hún yrði ekki sýnd á hvíta tjaldinu í heimalandi sínu. Fram af brún hyldýpisins Aþena er þriðja mynd leikstjórans í fullri lengd. Gavras, sem nú er 41 árs, vakti athygli á sér alþjóðlega með myndböndum við Bad Girls með MIA, No Church in the Wild með Jay-Z og Kanye West og Nothing Breaks Like a Heart með Mark Ronson. Mikið uppnám varð í kringum myndband hans við lagið Stress með Justice þar sem ungir félagar í gengjum sáust ganga berserksgang í París og var það bannað í frönsku sjónvarpi. Gavras sagði að Aþena hefði al- þjóðlega skírskotun. „Það má finna fyrir því að ástandinu fari hrakandi alls staðar í heiminum – í Frakk- landi, á Grikklandi, í Bandaríkj- unum. Þegar land er brothætt er auðvelt að ýta því fram af brún hyl- dýpisins,“ sagði hann. Faðir Gavras var Costa-Gavras heitinn, sem er þekktur fyrir myndir á borð við Z og Missing, sem hreppti Óskarsverðlaun fyrir besta handritið og Gullpálmann í Cannes. Gavras var spurður hvað hann hefði lært af föður sínum. „Ég lærði harðdrægni af honum,“ sagði hann. „Og að bursta tennurnar á morgnana.“ Romain Gavras kynnir mynd sína Aþenu á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum í byrjun september. AFP/Marco Bertorello Í MYNDINNI AÞENU BRÝST ÚT BORGARASTYRJÖLD Frakkland í ljósum logum Vígalegur hópur í atriði úr myndinni Aþenu eftir leikstjórann Romain Gavras. Netflix

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.